Ætlaði að gera út um Foster með lygum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. maí 2018 22:30 Foster gengur hér úr réttarsalnum í gær. vísir/getty Elissa Ennis, fyrrum kærasta NFL-leikmannsins Reuben Foster, sagði fyrir rétti í gær að leikmaðurinn hefði aldrei lagt hendur á sig og að hún hefði logið að yfirvöldum. Vísir hefur greint frá hrikalegum ásökunum hennar á hendur Foster. Hún sagði upprunalega að Foster hefði lamið sig eins og harðfisk og einnig misþyrmt hundinum hennar. Lögfræðingur Ennis ráðlagði henni að bera ekki vitni en hún gerði það samt. Hún sagðist hafa ákveðið að ljúga til þess að eyðileggja feril leikmannsins. Hann var þá nýbúinn að slíta sambandi sínu við hana. Ennis sagði samvisku sína ekki leyfa annað en að segja sannleikann núna. Hún játaði einnig að hafa stolið tveimur Rolex-úrum af NFL-leikmanninum. „Ég var reið og vildi ganga frá honum með lygum,“ sagði Ennis en hún grét ítrekað í þá tvo tíma sem hún sat í vitnastúkunni. „Mér þykir þetta virkilega miður og vil biðja alla afsökunar á hegðun minni.“ NFL Tengdar fréttir Lamdi kærustuna og kastaði hundinum þvert yfir stofuna NFL-leikmaðurinn Reuben Foster er í vondum málum eftir að hafa gengið í skrokk á unnustu sinni og þess utan farið illa með hundinn hennar. 9. maí 2018 23:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Sjá meira
Elissa Ennis, fyrrum kærasta NFL-leikmannsins Reuben Foster, sagði fyrir rétti í gær að leikmaðurinn hefði aldrei lagt hendur á sig og að hún hefði logið að yfirvöldum. Vísir hefur greint frá hrikalegum ásökunum hennar á hendur Foster. Hún sagði upprunalega að Foster hefði lamið sig eins og harðfisk og einnig misþyrmt hundinum hennar. Lögfræðingur Ennis ráðlagði henni að bera ekki vitni en hún gerði það samt. Hún sagðist hafa ákveðið að ljúga til þess að eyðileggja feril leikmannsins. Hann var þá nýbúinn að slíta sambandi sínu við hana. Ennis sagði samvisku sína ekki leyfa annað en að segja sannleikann núna. Hún játaði einnig að hafa stolið tveimur Rolex-úrum af NFL-leikmanninum. „Ég var reið og vildi ganga frá honum með lygum,“ sagði Ennis en hún grét ítrekað í þá tvo tíma sem hún sat í vitnastúkunni. „Mér þykir þetta virkilega miður og vil biðja alla afsökunar á hegðun minni.“
NFL Tengdar fréttir Lamdi kærustuna og kastaði hundinum þvert yfir stofuna NFL-leikmaðurinn Reuben Foster er í vondum málum eftir að hafa gengið í skrokk á unnustu sinni og þess utan farið illa með hundinn hennar. 9. maí 2018 23:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Sjá meira
Lamdi kærustuna og kastaði hundinum þvert yfir stofuna NFL-leikmaðurinn Reuben Foster er í vondum málum eftir að hafa gengið í skrokk á unnustu sinni og þess utan farið illa með hundinn hennar. 9. maí 2018 23:30