Agnar Smári: Get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi Benedikt Grétarsson skrifar 19. maí 2018 19:02 Agnar stjórnaði sigursöng í lok leiks Vísir/Andri Marinó Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. „Stemmingin er gífurleg! Þetta er bara æðislegt en ég var reyndar búinn að gleyma því að við unnum í Hafnarfirði 2014. Þetta rennur allt í einn graut hjá mér. Þetta er bara frábært og við vinnum þrennuna í ár og ég veit ekki hvenær lið gerði það síðast.“ Gleðitilfinningin var að einhverju leyti smituð vegna þess að Agnar Smári yfirgefur ÍBV í sumar. „Já, ég er að fara. Ég er ótrúlega stoltur af því sem við afrekuðum saman sem lið. Ég er búinn að eiga frábæran tíma í Eyjum og er pínu leiður að vera að yfirgefa ÍBV. Mér líður svo fáránlega vel þarna en ég er að fara í nám í bænum. Ég get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi og handboltamaður,“ sagði Agnar brosandi. Agnar bendir á að Eyjamenn hafi verið með besta liðið og einnig lagt á sig gríðarlega vinnu. „Hard work beats talent“ er sagt en það er bara ansi erfitt að vinna talent þegar það er líka að leggja á sig hard-work. Við erum frábærir og leggjum endalaust á okkur. Svo bara þér að segja, þá er bara ekkert rugl í þessum hóp. Það kom upp eitt leiðindar atvik en það er samt aldrei bjór inn í klefa eða eitthvað svoleiðis bull. Við erum bara með markmið og ætluðum að ná þeim sem lið.“ Og svo er það bara innsigling í Vestmannaeyjum, flugeldar og læti? „Ég hlakka mikið til að sigla inn til Eyja en það er rétt að það komi fram að við siglum frá Þorlákshöfn í átta metra ölduhæð þannig að það verður geggjað,“ sagði örlítið kvíðinn Agnar Smári. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. „Stemmingin er gífurleg! Þetta er bara æðislegt en ég var reyndar búinn að gleyma því að við unnum í Hafnarfirði 2014. Þetta rennur allt í einn graut hjá mér. Þetta er bara frábært og við vinnum þrennuna í ár og ég veit ekki hvenær lið gerði það síðast.“ Gleðitilfinningin var að einhverju leyti smituð vegna þess að Agnar Smári yfirgefur ÍBV í sumar. „Já, ég er að fara. Ég er ótrúlega stoltur af því sem við afrekuðum saman sem lið. Ég er búinn að eiga frábæran tíma í Eyjum og er pínu leiður að vera að yfirgefa ÍBV. Mér líður svo fáránlega vel þarna en ég er að fara í nám í bænum. Ég get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi og handboltamaður,“ sagði Agnar brosandi. Agnar bendir á að Eyjamenn hafi verið með besta liðið og einnig lagt á sig gríðarlega vinnu. „Hard work beats talent“ er sagt en það er bara ansi erfitt að vinna talent þegar það er líka að leggja á sig hard-work. Við erum frábærir og leggjum endalaust á okkur. Svo bara þér að segja, þá er bara ekkert rugl í þessum hóp. Það kom upp eitt leiðindar atvik en það er samt aldrei bjór inn í klefa eða eitthvað svoleiðis bull. Við erum bara með markmið og ætluðum að ná þeim sem lið.“ Og svo er það bara innsigling í Vestmannaeyjum, flugeldar og læti? „Ég hlakka mikið til að sigla inn til Eyja en það er rétt að það komi fram að við siglum frá Þorlákshöfn í átta metra ölduhæð þannig að það verður geggjað,“ sagði örlítið kvíðinn Agnar Smári.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Umfjöllun: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30