Haldór Jóhann: Frábær vottun að menn fari í atvinnumennsku frá okkur Benedikt Grétarsson skrifar 19. maí 2018 19:22 Halldór Jóhann á hliðarlínunni í dag vísir/andri marinó „Það hefði allt þurft að ganga upp hjá okkur í dag og það gerðist svo sannarlega ekki. Við klikkum mikið í opnum færum og Aron Rafn vinnur í raun þessa seríu. Hann dettur aðeins niður í einum leik í þessu einvígi en er að öðru leyti alveg frábær,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari FH eftir 28-20 tap gegn ÍBV. Tapið þýddi að ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum. Margir lykilmenn FH voru að glíma við meiðsli og það hafði sitt að segja. „Gísli gat ekki skotið almennilega á markið en gefur okkur aðra hluti í staðinn. Ási var á annarri löppinni en við klikkum bara of mikið og gerum alltof marga tæknifeila. Það var öðru fremur sem réði úrslitum. Við hefðum þurft að vera með um 40% markvörlsu til að eiga séns en svona er þetta bara.“ Margir leikmenn FH hygga á atvinnumennsku að loknu þessu timabili og því ljóst að kjarninn í liðinu verður ekki sá sami á næsta tímabili. „Það verða vissulega breytingar á liðinu en FH mun alltaf standa áfram og við munum bara sækja leikmenn í liðið. Við höldum okkar skipulagi að byggja á ungum strákum og breytum því ekkert. Það er bara frábær vottun fyrir okkur sem félag að fjórir leikmenn séu á leiðinni í atvinnumennsku. Þá hljótum við að vera að gera eitthvað rétt,“ sagði Halldór og hélt svo áfram. „Vonandi koma þessir strákar bara aftur í FH þegar þeir koma aftur til Íslands en við þurfum auðvitað að skoða okkar mál. Við horfum bara bjartsýnir inn í framtíðina þó að vissulega séu menn svakalega svekktir akkúrat núna,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH. Olís-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Ætluðum að hirða allar þessar dollur Arnar Pétursson stýrði sínum mönnum í ÍBV til Íslandsmeistaratitils í dag og eru Eyjamenn búnir að taka alla titla sem hægt er á tímabilinu, Íslands-, bikar- og deildarmeistarar. 19. maí 2018 18:22 Agnar Smári: Get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. 19. maí 2018 19:02 Einar: Orkan var búin FH tapaði fyrir ÍBV í úrslitaeinvíginu í handbolta í Kaplakrika í dag. ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum að leik loknum. 19. maí 2018 19:06 Umfjöllun og myndir: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
„Það hefði allt þurft að ganga upp hjá okkur í dag og það gerðist svo sannarlega ekki. Við klikkum mikið í opnum færum og Aron Rafn vinnur í raun þessa seríu. Hann dettur aðeins niður í einum leik í þessu einvígi en er að öðru leyti alveg frábær,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari FH eftir 28-20 tap gegn ÍBV. Tapið þýddi að ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum. Margir lykilmenn FH voru að glíma við meiðsli og það hafði sitt að segja. „Gísli gat ekki skotið almennilega á markið en gefur okkur aðra hluti í staðinn. Ási var á annarri löppinni en við klikkum bara of mikið og gerum alltof marga tæknifeila. Það var öðru fremur sem réði úrslitum. Við hefðum þurft að vera með um 40% markvörlsu til að eiga séns en svona er þetta bara.“ Margir leikmenn FH hygga á atvinnumennsku að loknu þessu timabili og því ljóst að kjarninn í liðinu verður ekki sá sami á næsta tímabili. „Það verða vissulega breytingar á liðinu en FH mun alltaf standa áfram og við munum bara sækja leikmenn í liðið. Við höldum okkar skipulagi að byggja á ungum strákum og breytum því ekkert. Það er bara frábær vottun fyrir okkur sem félag að fjórir leikmenn séu á leiðinni í atvinnumennsku. Þá hljótum við að vera að gera eitthvað rétt,“ sagði Halldór og hélt svo áfram. „Vonandi koma þessir strákar bara aftur í FH þegar þeir koma aftur til Íslands en við þurfum auðvitað að skoða okkar mál. Við horfum bara bjartsýnir inn í framtíðina þó að vissulega séu menn svakalega svekktir akkúrat núna,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Ætluðum að hirða allar þessar dollur Arnar Pétursson stýrði sínum mönnum í ÍBV til Íslandsmeistaratitils í dag og eru Eyjamenn búnir að taka alla titla sem hægt er á tímabilinu, Íslands-, bikar- og deildarmeistarar. 19. maí 2018 18:22 Agnar Smári: Get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. 19. maí 2018 19:02 Einar: Orkan var búin FH tapaði fyrir ÍBV í úrslitaeinvíginu í handbolta í Kaplakrika í dag. ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum að leik loknum. 19. maí 2018 19:06 Umfjöllun og myndir: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Arnar: Ætluðum að hirða allar þessar dollur Arnar Pétursson stýrði sínum mönnum í ÍBV til Íslandsmeistaratitils í dag og eru Eyjamenn búnir að taka alla titla sem hægt er á tímabilinu, Íslands-, bikar- og deildarmeistarar. 19. maí 2018 18:22
Agnar Smári: Get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. 19. maí 2018 19:02
Einar: Orkan var búin FH tapaði fyrir ÍBV í úrslitaeinvíginu í handbolta í Kaplakrika í dag. ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum að leik loknum. 19. maí 2018 19:06
Umfjöllun og myndir: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30