Banna auglýsingar útlendinga fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Kjartan Kjartansson skrifar 8. maí 2018 15:09 Auglýsingar stuðningsmanna og andstæðinga fóstureyðinga í Dyflinni. Vísir/AFP Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur ákveðið að banna útlendingum að kaupa auglýsingar í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðslu um fóstureyðingar á Írlandi. Ástæðan er meðal annars áhyggjur af því að bandarískir hópar sem eru andsnúnir fóstureyðingum reyni að hafa áhrif á úrslitin. Þjóðaratkvæðagreiðslan fer fram 25. maí. Í henni taka Írar afstöðu til þess hvort að afnema eigi ákvæði stjórnarskrár landsins um bann við fóstureyðingum. Borið hefur á auglýsingum á netinu frá bandarískum hópum í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar. Útlendingar mega ekki láta fé af hendi rakna til stjórnmálasamtaka á Írlandi en lögin ná ekki til auglýsinga á samfélagsmiðlum, að því er segir í frétt AP-fréttastofunnar. Facebook hefur nú brugðist við umræðunni um auglýsingarnar og segir að frá og með fimmtudeginum muni fyrirtækið hafna auglýsingum sem tengjast þjóðaratkvæðagreiðslunni ef þær eiga uppruna sinn utan Írlands. „Við skiljum hversu viðkvæm þessi kosningabarátta er og við munum leggja hart að okkur til að tryggja hlutleysi á öllum stigum. Markmið okkar er einfalt: að hjálpa til við að tryggja frjálsar, sanngjarnar og gegnsæjar kosningar um þetta mikilvæga málefni,“ segir í yfirlýsingu Facebook. Tengdar fréttir Tugir þúsunda mótmæltu fóstureyðingum á Írlandi Í maí verður þjóðaratkvæðagreiðsla um umdeilda fóstureyðingalöggjöf á Írlandi. 10. mars 2018 21:50 Vill afnema bann við fóstureyðingum á Írlandi Nær algert bann er við fóstureyðingum á Írlandi á grundvelli stjórnarskrárákvæðis um rétt fósturs til lífs til jafns við konur. 28. janúar 2018 11:47 Írska þingið samþykkti þjóðaratkvæðagreiðslu þann 25. maí Í dag eru fóstureyðingar með öllu bannaðar á Írlandi, nema ef líf móðurinnar er í bráðri hættu. 28. mars 2018 21:34 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Sjá meira
Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur ákveðið að banna útlendingum að kaupa auglýsingar í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðslu um fóstureyðingar á Írlandi. Ástæðan er meðal annars áhyggjur af því að bandarískir hópar sem eru andsnúnir fóstureyðingum reyni að hafa áhrif á úrslitin. Þjóðaratkvæðagreiðslan fer fram 25. maí. Í henni taka Írar afstöðu til þess hvort að afnema eigi ákvæði stjórnarskrár landsins um bann við fóstureyðingum. Borið hefur á auglýsingum á netinu frá bandarískum hópum í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar. Útlendingar mega ekki láta fé af hendi rakna til stjórnmálasamtaka á Írlandi en lögin ná ekki til auglýsinga á samfélagsmiðlum, að því er segir í frétt AP-fréttastofunnar. Facebook hefur nú brugðist við umræðunni um auglýsingarnar og segir að frá og með fimmtudeginum muni fyrirtækið hafna auglýsingum sem tengjast þjóðaratkvæðagreiðslunni ef þær eiga uppruna sinn utan Írlands. „Við skiljum hversu viðkvæm þessi kosningabarátta er og við munum leggja hart að okkur til að tryggja hlutleysi á öllum stigum. Markmið okkar er einfalt: að hjálpa til við að tryggja frjálsar, sanngjarnar og gegnsæjar kosningar um þetta mikilvæga málefni,“ segir í yfirlýsingu Facebook.
Tengdar fréttir Tugir þúsunda mótmæltu fóstureyðingum á Írlandi Í maí verður þjóðaratkvæðagreiðsla um umdeilda fóstureyðingalöggjöf á Írlandi. 10. mars 2018 21:50 Vill afnema bann við fóstureyðingum á Írlandi Nær algert bann er við fóstureyðingum á Írlandi á grundvelli stjórnarskrárákvæðis um rétt fósturs til lífs til jafns við konur. 28. janúar 2018 11:47 Írska þingið samþykkti þjóðaratkvæðagreiðslu þann 25. maí Í dag eru fóstureyðingar með öllu bannaðar á Írlandi, nema ef líf móðurinnar er í bráðri hættu. 28. mars 2018 21:34 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Sjá meira
Tugir þúsunda mótmæltu fóstureyðingum á Írlandi Í maí verður þjóðaratkvæðagreiðsla um umdeilda fóstureyðingalöggjöf á Írlandi. 10. mars 2018 21:50
Vill afnema bann við fóstureyðingum á Írlandi Nær algert bann er við fóstureyðingum á Írlandi á grundvelli stjórnarskrárákvæðis um rétt fósturs til lífs til jafns við konur. 28. janúar 2018 11:47
Írska þingið samþykkti þjóðaratkvæðagreiðslu þann 25. maí Í dag eru fóstureyðingar með öllu bannaðar á Írlandi, nema ef líf móðurinnar er í bráðri hættu. 28. mars 2018 21:34