Föstudagsplaylisti Solveigar Pálsdóttur Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 20. apríl 2018 12:04 Sólveig Pálsdóttir hefur vakið athygli jafnt fyrir tónlist sína og myndlist. Aðsend Solveig Pálsdóttir Reykjavíkurdóttir og myndlistarkona á föstudagsplaylistann þessa vikuna. Sýning hennar Rauðir Þræðir hefur staðið yfir í Ekkisens í Bergstaðastræti síðan 7. apríl og er síðasti dagur sýningarinnar í dag. Opið er frá 16-20 í kvöld á þessari áttundu einkasýningu Solveigar, en hún er þekkt fyrir teikningar sínar, unnar með blandaðri tækni, sem eru oft æstar og með erótísku yfirbragði. Hún verður þó ekki viðstödd lokadaginn því Reykjavíkurdætur eru á leið til Voldu í Noregi til að spila á X2 festivalen á morgun og að sögn Solveigar mun hún hlusta á eftirfarandi lagalista til að gíra sig upp fyrir tónleikana. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Solveig Pálsdóttir Reykjavíkurdóttir og myndlistarkona á föstudagsplaylistann þessa vikuna. Sýning hennar Rauðir Þræðir hefur staðið yfir í Ekkisens í Bergstaðastræti síðan 7. apríl og er síðasti dagur sýningarinnar í dag. Opið er frá 16-20 í kvöld á þessari áttundu einkasýningu Solveigar, en hún er þekkt fyrir teikningar sínar, unnar með blandaðri tækni, sem eru oft æstar og með erótísku yfirbragði. Hún verður þó ekki viðstödd lokadaginn því Reykjavíkurdætur eru á leið til Voldu í Noregi til að spila á X2 festivalen á morgun og að sögn Solveigar mun hún hlusta á eftirfarandi lagalista til að gíra sig upp fyrir tónleikana.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira