Hildur Guðnadóttir hlýtur verðlaun í Peking Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 27. apríl 2018 00:15 Hildur Guðnadóttir er búsett í Berlín þessi misserin. Vísir/Valli Hildur Guðnadóttir tónskáld og sellóleikari hlaut verðlaun á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Peking nú á dögunum. Hollywood reporter greinir frá þessu. Hildur hlaut verðlaunin fyrir tónlist sína sem hún samdi fyrir myndina Journey‘s End en Paul Bettany fékk einnig verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir leik sinn í myndinni. Hildur samdi einnig tónlistina fyrir myndina Sicario sem kom út árið 2015 og The Revenant sem kom út sama ár. Hildur endurútsetti lag eftir Jóhann Jóhannsson á nýjustu plötunni hans; Englabörn & Variations en platan kom út skömmu eftir dauða Jóhanns. Hildur spilar með hljómsveitinni Múm en hefur einnig unnið að eigin efni og hlotið tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunana fyrir tónlist sína. Trailerinn fyrir myndina Journey's End má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Tengdar fréttir Hildur sér um tónlistina í Sicario 2 Hildur Guðnadóttir tónskáld mun sjá um tónlistina í Hollywood-myndinni Soldado, framhaldi kvikmyndarinnar Sicario sem kom út árið 2015, en um tónlistina í þeirri mynd sá Jóhann Jóhannsson. Hildur kom reyndar töluvert við sögu í þeirri hljóðrás því að hún spilaði þar á selló en hún og Jóhann hafa unnið saman um árabil. 9. febrúar 2017 11:00 Tilboðin flæða inn hjá Hildi Guðnadóttur Hildur Guðnadóttir fékk á dögunum það hlutverk að sjá um tónlistina í framhaldi Sicario sem ber titilinn Soldado. Hún segir að tilboðin hafi streymt inn síðan hún landaði starfinu og því er nóg að gera hjá henni bæði í kvikmyndunum og sem sólótónlistarkonu. 10. febrúar 2017 10:00 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hildur Guðnadóttir tónskáld og sellóleikari hlaut verðlaun á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Peking nú á dögunum. Hollywood reporter greinir frá þessu. Hildur hlaut verðlaunin fyrir tónlist sína sem hún samdi fyrir myndina Journey‘s End en Paul Bettany fékk einnig verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir leik sinn í myndinni. Hildur samdi einnig tónlistina fyrir myndina Sicario sem kom út árið 2015 og The Revenant sem kom út sama ár. Hildur endurútsetti lag eftir Jóhann Jóhannsson á nýjustu plötunni hans; Englabörn & Variations en platan kom út skömmu eftir dauða Jóhanns. Hildur spilar með hljómsveitinni Múm en hefur einnig unnið að eigin efni og hlotið tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunana fyrir tónlist sína. Trailerinn fyrir myndina Journey's End má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Tengdar fréttir Hildur sér um tónlistina í Sicario 2 Hildur Guðnadóttir tónskáld mun sjá um tónlistina í Hollywood-myndinni Soldado, framhaldi kvikmyndarinnar Sicario sem kom út árið 2015, en um tónlistina í þeirri mynd sá Jóhann Jóhannsson. Hildur kom reyndar töluvert við sögu í þeirri hljóðrás því að hún spilaði þar á selló en hún og Jóhann hafa unnið saman um árabil. 9. febrúar 2017 11:00 Tilboðin flæða inn hjá Hildi Guðnadóttur Hildur Guðnadóttir fékk á dögunum það hlutverk að sjá um tónlistina í framhaldi Sicario sem ber titilinn Soldado. Hún segir að tilboðin hafi streymt inn síðan hún landaði starfinu og því er nóg að gera hjá henni bæði í kvikmyndunum og sem sólótónlistarkonu. 10. febrúar 2017 10:00 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hildur sér um tónlistina í Sicario 2 Hildur Guðnadóttir tónskáld mun sjá um tónlistina í Hollywood-myndinni Soldado, framhaldi kvikmyndarinnar Sicario sem kom út árið 2015, en um tónlistina í þeirri mynd sá Jóhann Jóhannsson. Hildur kom reyndar töluvert við sögu í þeirri hljóðrás því að hún spilaði þar á selló en hún og Jóhann hafa unnið saman um árabil. 9. febrúar 2017 11:00
Tilboðin flæða inn hjá Hildi Guðnadóttur Hildur Guðnadóttir fékk á dögunum það hlutverk að sjá um tónlistina í framhaldi Sicario sem ber titilinn Soldado. Hún segir að tilboðin hafi streymt inn síðan hún landaði starfinu og því er nóg að gera hjá henni bæði í kvikmyndunum og sem sólótónlistarkonu. 10. febrúar 2017 10:00