Baráttuhundur sem var sagður vera of lítill valinn fyrstur í nýliðavalinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. apríl 2018 15:00 Líf Mayfield og fleiri drengja breyttist í nótt. vísir/getty Fyrsta umferðin í nýliðavali NFL-deildarinnar fór fram í nótt. Cleveland Browns átti fyrsta valrétt og ákvað að veðja á leikstjórnandann Baker Mayfield frá Oklahoma. Þetta val kom nokkuð á óvart en alls voru fimm öflugir leikstjórnendur í valinu að þessu sinni sem fóru í fyrstu umferð. Af fyrstu tíu sem voru valdir voru fjórir leikstjórnendur. Mayfield er ekkert sérstaklega hávaxinn miðað við leikstjórnendur eða 185 sentimetrar. Það hefur alla tíð verið litið niður á hann og honum sagt að hann gæti ekki orðið leikstjórnandi. Hann hefur barist hart fyrir sínu alla tíð og uppskar heldur betur í nótt.Called too short. 25-2 HS record. Offers: Washington St, FAU, New Mexico & Rice. Walks on to Texas Tech. Wins job. Gets Hurt. Transfers To Oklahoma. 3-year starter. 34-6 record at OU. Wins Heisman. Drafted #1 overall in 2018 Life isn't a straight path. Ask Baker. pic.twitter.com/Afe2wX84uq — Darren Rovell (@darrenrovell) April 27, 2018 Hlauparinn Saquon Barkley var valinn annar en hann fer til NY Giants. Ákaflega spennandi leikmaður og Giants hefur lengi vantað sterkan hlaupara. NY Jets valdi svo leikstjórnandann Sam Darnold þriðja í valinu en hann var af mörgum talinn besti leikstjórnandinn sem var í boði þetta árið. Cleveland átti líka fjórða valið og tók þá bakvörðinn Denzel Ward. Sá síðasti sem fór í valinu í nótt, eða númer 32, var leikstjórnandinn Lamar Jackson sem margir eru afar hrifnir af en margir sérfræðingar tala niður. Baltimore Ravens ákvað að veðja á hann.Hér má sjá valið í heild sinni. NFL Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Sjá meira
Fyrsta umferðin í nýliðavali NFL-deildarinnar fór fram í nótt. Cleveland Browns átti fyrsta valrétt og ákvað að veðja á leikstjórnandann Baker Mayfield frá Oklahoma. Þetta val kom nokkuð á óvart en alls voru fimm öflugir leikstjórnendur í valinu að þessu sinni sem fóru í fyrstu umferð. Af fyrstu tíu sem voru valdir voru fjórir leikstjórnendur. Mayfield er ekkert sérstaklega hávaxinn miðað við leikstjórnendur eða 185 sentimetrar. Það hefur alla tíð verið litið niður á hann og honum sagt að hann gæti ekki orðið leikstjórnandi. Hann hefur barist hart fyrir sínu alla tíð og uppskar heldur betur í nótt.Called too short. 25-2 HS record. Offers: Washington St, FAU, New Mexico & Rice. Walks on to Texas Tech. Wins job. Gets Hurt. Transfers To Oklahoma. 3-year starter. 34-6 record at OU. Wins Heisman. Drafted #1 overall in 2018 Life isn't a straight path. Ask Baker. pic.twitter.com/Afe2wX84uq — Darren Rovell (@darrenrovell) April 27, 2018 Hlauparinn Saquon Barkley var valinn annar en hann fer til NY Giants. Ákaflega spennandi leikmaður og Giants hefur lengi vantað sterkan hlaupara. NY Jets valdi svo leikstjórnandann Sam Darnold þriðja í valinu en hann var af mörgum talinn besti leikstjórnandinn sem var í boði þetta árið. Cleveland átti líka fjórða valið og tók þá bakvörðinn Denzel Ward. Sá síðasti sem fór í valinu í nótt, eða númer 32, var leikstjórnandinn Lamar Jackson sem margir eru afar hrifnir af en margir sérfræðingar tala niður. Baltimore Ravens ákvað að veðja á hann.Hér má sjá valið í heild sinni.
NFL Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Sjá meira