Óvissa með Aguero fyrir Íslandsleikinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. apríl 2018 19:30 Sergio Aguero hefur lítið getað spilað á árinu Vísir/Getty Óvíst er hvort Sergio Aguero verði klár til leiks þegar Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM í Rússlandi í sumar. Leikmaðurinn staðfesti í dag að hann hefði gengist undir aðgerð á hné. Aguero hefur verið að glíma við meiðsli síðustu misseri og hefur ekki byrjað leik í ensku úrvalsdeildinni síðan í mars. Hann kom inn sem varamaður í tapi Manchester City gegn Manchester United í byrjun apríl þar sem hnémeiðsli hans tóku sig upp að nýju. Argentínumaðurinn var ekki í leikmannahóp City á laugardaginn þegar liðið sigraði Tottenham 3-1. Hann skrifaði á Twitter í dag að hann hefði gengist undir aðgerð á hné. Fyrir leikinn gegn Tottenham sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City, að ekki væri víst hvort Aguero yrði með í þeim leikjum sem City á eftir á tímabilinu. Ísland mætir Argentínu á HM þann 16. júní í Moskvu.Recuperándome de una artroscopia en la rodilla. Y con toda la fuerza para volver pronto y mejor a las canchas //Recovering from an arthroscopy on my knee. Fully motivated to get back soon to the field — Sergio Kun Aguero (@aguerosergiokun) April 17, 2018 Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aguero ræðir endalok sín hjá Man City við argentínska fjölmiðla Argentínski landsliðsframherjinn vill enda ferilinn í Argentínu en ætlar þó að spila tvö tímabil í viðbót með Manchester City. 26. mars 2018 14:00 Tottenham þarf ekki að hafa áhyggjur af Aguero á morgun Manchester City hefur tapað þremur mikilvægum leikjum í röð og misst af því bæði að tryggja sér enska meistaratitilinn sem og að komast lengra en í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 13. apríl 2018 13:15 Enginn Aguero gegn Liverpool í kvöld Risaleikur Liverpool og Man. City í Meistaradeildinni í kvöld verður án Sergio Aguero, framherja Man. City, en hann er meiddur. 4. apríl 2018 10:00 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Sjá meira
Óvíst er hvort Sergio Aguero verði klár til leiks þegar Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM í Rússlandi í sumar. Leikmaðurinn staðfesti í dag að hann hefði gengist undir aðgerð á hné. Aguero hefur verið að glíma við meiðsli síðustu misseri og hefur ekki byrjað leik í ensku úrvalsdeildinni síðan í mars. Hann kom inn sem varamaður í tapi Manchester City gegn Manchester United í byrjun apríl þar sem hnémeiðsli hans tóku sig upp að nýju. Argentínumaðurinn var ekki í leikmannahóp City á laugardaginn þegar liðið sigraði Tottenham 3-1. Hann skrifaði á Twitter í dag að hann hefði gengist undir aðgerð á hné. Fyrir leikinn gegn Tottenham sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City, að ekki væri víst hvort Aguero yrði með í þeim leikjum sem City á eftir á tímabilinu. Ísland mætir Argentínu á HM þann 16. júní í Moskvu.Recuperándome de una artroscopia en la rodilla. Y con toda la fuerza para volver pronto y mejor a las canchas //Recovering from an arthroscopy on my knee. Fully motivated to get back soon to the field — Sergio Kun Aguero (@aguerosergiokun) April 17, 2018
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aguero ræðir endalok sín hjá Man City við argentínska fjölmiðla Argentínski landsliðsframherjinn vill enda ferilinn í Argentínu en ætlar þó að spila tvö tímabil í viðbót með Manchester City. 26. mars 2018 14:00 Tottenham þarf ekki að hafa áhyggjur af Aguero á morgun Manchester City hefur tapað þremur mikilvægum leikjum í röð og misst af því bæði að tryggja sér enska meistaratitilinn sem og að komast lengra en í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 13. apríl 2018 13:15 Enginn Aguero gegn Liverpool í kvöld Risaleikur Liverpool og Man. City í Meistaradeildinni í kvöld verður án Sergio Aguero, framherja Man. City, en hann er meiddur. 4. apríl 2018 10:00 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Sjá meira
Aguero ræðir endalok sín hjá Man City við argentínska fjölmiðla Argentínski landsliðsframherjinn vill enda ferilinn í Argentínu en ætlar þó að spila tvö tímabil í viðbót með Manchester City. 26. mars 2018 14:00
Tottenham þarf ekki að hafa áhyggjur af Aguero á morgun Manchester City hefur tapað þremur mikilvægum leikjum í röð og misst af því bæði að tryggja sér enska meistaratitilinn sem og að komast lengra en í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 13. apríl 2018 13:15
Enginn Aguero gegn Liverpool í kvöld Risaleikur Liverpool og Man. City í Meistaradeildinni í kvöld verður án Sergio Aguero, framherja Man. City, en hann er meiddur. 4. apríl 2018 10:00