Friðrik Dór með „kósí ballöðu í bílinn“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 3. apríl 2018 23:00 Friðrik Dór tilkynnir um afmælistónleika í haust og flytur nýtt lag. Vísir/Eyþór Friðrik Dór Jónsson, söngvari, hefur í mörgu að snúast þessa dagana. Í viðtali í útvarpsþættinum Rúnari, tilkynnti hann um afmælistónleika sem fara fram núna í haust til að fagna þrjátíu ára afmæli söngvarans. „Það er gott að spila á heimavelli,“ segir Friðrik sem ætlar að halda tónleikana í Kaplakrika þann 6. október. Aðdáendur geta tryggt sér miða í lok apríl. Í þættinum flutti hann nýtt lag sem heitir Fyrir fáeinum sumrum. Þó svo að margir séu að heyra lagið í fyrsta sinn er það ekki nýtt. „Ég átti þetta í kistunni og ákvað að skella þessu út,” segir Friðrik sem flutti lagið í Eldhúspartýi FM 957 fyrir níu árum.Í spilaranum hér að neðan er hægt að hlusta á nýja - en samt gamla - lagið sem byrjar á mínútu 03:57. Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Friðrik Dór Jónsson, söngvari, hefur í mörgu að snúast þessa dagana. Í viðtali í útvarpsþættinum Rúnari, tilkynnti hann um afmælistónleika sem fara fram núna í haust til að fagna þrjátíu ára afmæli söngvarans. „Það er gott að spila á heimavelli,“ segir Friðrik sem ætlar að halda tónleikana í Kaplakrika þann 6. október. Aðdáendur geta tryggt sér miða í lok apríl. Í þættinum flutti hann nýtt lag sem heitir Fyrir fáeinum sumrum. Þó svo að margir séu að heyra lagið í fyrsta sinn er það ekki nýtt. „Ég átti þetta í kistunni og ákvað að skella þessu út,” segir Friðrik sem flutti lagið í Eldhúspartýi FM 957 fyrir níu árum.Í spilaranum hér að neðan er hægt að hlusta á nýja - en samt gamla - lagið sem byrjar á mínútu 03:57.
Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira