Bæta enn lífsgæði og ánægju íbúa á Djúpavogi Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 7. apríl 2018 10:00 Halldóra Dröfn vill heiðra sérstöðu og sjálfbærni hvers staðar. Fréttablaðið/GVA Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir er skólastjóri Grunnskóla Djúpavogs. Hún leiðir starf í sínum skóla sem miðar að því að auka lífsgæði og ánægju, í anda hinna alþjóðlegu samtaka Cittaslow en Djúpavogshreppur er eina sveitarfélagið á Íslandi sem er aðili að þeim. „Cittaslow-samtökin vinna að því að veita hnattvæðingu, einsleitni og hraðaáráttu stórborga viðnám og heiðra í þess stað sérstöðu, vitund og sjálfbærni. Fljótlega eftir að Djúpivogur gekk í þau árið 2013 ákváðum við að reyna að smita áherslum stefnu þeirra inn í skólana hér. „Þegar að var gáð vorum við gera margt sem passaði við hana. Við erum með grenndarnám og markvisst er unnið með menningu staðarins, örnefni, atvinnu og sögu. Við kennarar og nemendur höfum verið í samstarfi við skóla úti á Ítalíu og skipst á ánægjulegum heimsóknum við þá. Nýlega kom svo framkvæmdastjóri samtakanna Cittaslow hingað til að semja menntastefnu fyrir þessi alþjóðlegu samtök sem hann vill náttúrlga útbreiða um allan heiminn og það er best að gera í gegnum börnin. Hingað kom hann sem sagt til að móta þá stefnu. Það var auðvitað mikill heiður. Við höfum komist að því að margt í aðalnámskránni passar inn í þessa hugmyndafræði og erum farin að máta dagskipulagið eftir þessari hugmyndafræði. Færa til atriði í stundaskránni ef við sjáum að það geti bætt lífsgæði, til dæmis að draga úr álagi.“ Birtist í Fréttablaðinu Djúpivogur Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Fleiri fréttir Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Sjá meira
Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir er skólastjóri Grunnskóla Djúpavogs. Hún leiðir starf í sínum skóla sem miðar að því að auka lífsgæði og ánægju, í anda hinna alþjóðlegu samtaka Cittaslow en Djúpavogshreppur er eina sveitarfélagið á Íslandi sem er aðili að þeim. „Cittaslow-samtökin vinna að því að veita hnattvæðingu, einsleitni og hraðaáráttu stórborga viðnám og heiðra í þess stað sérstöðu, vitund og sjálfbærni. Fljótlega eftir að Djúpivogur gekk í þau árið 2013 ákváðum við að reyna að smita áherslum stefnu þeirra inn í skólana hér. „Þegar að var gáð vorum við gera margt sem passaði við hana. Við erum með grenndarnám og markvisst er unnið með menningu staðarins, örnefni, atvinnu og sögu. Við kennarar og nemendur höfum verið í samstarfi við skóla úti á Ítalíu og skipst á ánægjulegum heimsóknum við þá. Nýlega kom svo framkvæmdastjóri samtakanna Cittaslow hingað til að semja menntastefnu fyrir þessi alþjóðlegu samtök sem hann vill náttúrlga útbreiða um allan heiminn og það er best að gera í gegnum börnin. Hingað kom hann sem sagt til að móta þá stefnu. Það var auðvitað mikill heiður. Við höfum komist að því að margt í aðalnámskránni passar inn í þessa hugmyndafræði og erum farin að máta dagskipulagið eftir þessari hugmyndafræði. Færa til atriði í stundaskránni ef við sjáum að það geti bætt lífsgæði, til dæmis að draga úr álagi.“
Birtist í Fréttablaðinu Djúpivogur Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Fleiri fréttir Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Sjá meira