Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Íslenskir jakkar með dönsku ívafi Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Gigi Hadid fetar í fótspor systur sinnar Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Íslenskir jakkar með dönsku ívafi Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Gigi Hadid fetar í fótspor systur sinnar Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour