Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Við erum bara NOCCO góð Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Við erum bara NOCCO góð Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour