Þjóðleikhúsið leitar að börnum til að leika í Ronju ræningjadóttur Kjartan Kjartansson skrifar 24. mars 2018 11:10 Salka Sól fer með aðalhlutverkið í fyrirhugaðri uppsetningu á Ronju ræningjadóttur. Vísir/Ernir Skráning fyrir áheyrnarprufur fyrir hlutverk í uppsetningu Þjóðleikhússins á Ronju ræningjadóttur standa nú yfir. Leikhúsið leitar að börnum á aldrinum tíu til fimmtán ára til leika með Sölku Sól sem fer með aðalhlutverkið. Skráningafrestur rennur út á þriðjudag. Selma Björnsdóttir leikstýrir verkinu en til stendur að frumsýna það á Stóra sviðinu í haust. Skráning í áheyrnarprufurnar fer fram á vefsíðu Þjóðleikhússins. Gert er ráð fyrir að prufurnar fari fram sunnudaginn 8. apríl. Þegar greint var frá því að Salka Sól myndi túlka ræningjadótturina sjálfa í janúar skrifaði söngkonan að það hefði verið draumur hennar að leika Ronju frá því að hún var lítil stelpa. „Ég reyndi að hlaupa upp á svið þegar ég var 5 ára til að vera með í gleðskapnum upp á sviði og nú tæplega 25 árum síðar er mér boðið í sama gleðskap,“ skrifaði Salka Sól á Facebook-síðu sína. Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Skráning fyrir áheyrnarprufur fyrir hlutverk í uppsetningu Þjóðleikhússins á Ronju ræningjadóttur standa nú yfir. Leikhúsið leitar að börnum á aldrinum tíu til fimmtán ára til leika með Sölku Sól sem fer með aðalhlutverkið. Skráningafrestur rennur út á þriðjudag. Selma Björnsdóttir leikstýrir verkinu en til stendur að frumsýna það á Stóra sviðinu í haust. Skráning í áheyrnarprufurnar fer fram á vefsíðu Þjóðleikhússins. Gert er ráð fyrir að prufurnar fari fram sunnudaginn 8. apríl. Þegar greint var frá því að Salka Sól myndi túlka ræningjadótturina sjálfa í janúar skrifaði söngkonan að það hefði verið draumur hennar að leika Ronju frá því að hún var lítil stelpa. „Ég reyndi að hlaupa upp á svið þegar ég var 5 ára til að vera með í gleðskapnum upp á sviði og nú tæplega 25 árum síðar er mér boðið í sama gleðskap,“ skrifaði Salka Sól á Facebook-síðu sína.
Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira