Vill láta taka fastar á byrlun nauðgunarlyfja Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 17. mars 2018 20:30 Ragnhildur vill að tekið verði fastar á byrlun nauðgunar lyfja. Vísir/Ragnhildur Alda Tillaga um byrlun nauðgunarlyfja var samþykkt á landsfundi Sjálfstæðisflokksins var samþykkt í dag og fer inn í stefnu flokksins. „Tillagan gengur út á það að lögregla og heilbrigðisyfirvöld þurfi að taka fastar á byrlun nauðgunarlyfja og framfylgja rétti fórnarlamba meðal annars með sýnis- og skýrslutöku. Þetta á ekki að fá að halda áfram sem refsilaus glæpur þar sem fórnarlambið er það eina sem situr uppi með afleiðingar. Byrlun er tilraun til nauðgunar og eitrunar og yfirvöldum ber að framfylgja rétti brotaþola,“ segir Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir frambjóðandi í 11.sæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn til borgarstjórnarkosninga. Ragnhildur mælti fyrir tillögunni sem var samþykkt á landsfundi flokksins í dag og fer því inn í stefnu flokksins. Yngsta forysta flokksins Landsfundur Sjálfstæðisflokksins fer fram yfir helgina og frambjóðendur til forystu flokksins héldu ræður sínar í dag. Nokkuð ljóst er að Sjálfstæðisflokkurinn muni hafa sína yngstu forystu eftir að kosningum á landsfundi lýkur á morgun. Meðalaldur frambjóðendanna þriggja til embættanna sem kosið er í er eingöngu tæplega 36 ár. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir býður sig fram til ritara, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir til varaformanns og Bjarni Benediktsson til formanns. Heilbrigðismál Stj.mál Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Tillaga um byrlun nauðgunarlyfja var samþykkt á landsfundi Sjálfstæðisflokksins var samþykkt í dag og fer inn í stefnu flokksins. „Tillagan gengur út á það að lögregla og heilbrigðisyfirvöld þurfi að taka fastar á byrlun nauðgunarlyfja og framfylgja rétti fórnarlamba meðal annars með sýnis- og skýrslutöku. Þetta á ekki að fá að halda áfram sem refsilaus glæpur þar sem fórnarlambið er það eina sem situr uppi með afleiðingar. Byrlun er tilraun til nauðgunar og eitrunar og yfirvöldum ber að framfylgja rétti brotaþola,“ segir Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir frambjóðandi í 11.sæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn til borgarstjórnarkosninga. Ragnhildur mælti fyrir tillögunni sem var samþykkt á landsfundi flokksins í dag og fer því inn í stefnu flokksins. Yngsta forysta flokksins Landsfundur Sjálfstæðisflokksins fer fram yfir helgina og frambjóðendur til forystu flokksins héldu ræður sínar í dag. Nokkuð ljóst er að Sjálfstæðisflokkurinn muni hafa sína yngstu forystu eftir að kosningum á landsfundi lýkur á morgun. Meðalaldur frambjóðendanna þriggja til embættanna sem kosið er í er eingöngu tæplega 36 ár. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir býður sig fram til ritara, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir til varaformanns og Bjarni Benediktsson til formanns.
Heilbrigðismál Stj.mál Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira