Skær maskari hjá Dries Van Noten Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 10:00 Glamour/Getty Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til. Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Glamour gefur lesendum gjöf Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour
Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til.
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Glamour gefur lesendum gjöf Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour