Skær maskari hjá Dries Van Noten Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 10:00 Glamour/Getty Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til. Mest lesið Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour
Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til.
Mest lesið Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Bróderar fyrir Björk Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour