Samningar flugliða hjá WOW felldir öðru sinni Jón Hákon Halldórsson skrifar 21. febrúar 2018 06:00 Yfir helmingur, eða 54 prósent, þeirra sem kusu hafnaði samningnum. Vísir/vilhelm „Þá er bara að þreifa á vilja okkar félagsmanna, hvað það er sem þeir telja ábótavant við samninginn og halda í samningaviðræður að nýju,“ segir Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands. Flugliðar hjá WOW hafa fellt kjarasamning við vinnuveitanda sinn öðru sinni. Atkvæðagreiðslu lauk í fyrradag. „Þetta er komið á annað ár sem þau eru búin að vera samningslaus og það liggur á að gera samninga sem meirihlutinn er sáttur við,“ segir Berglind. Aðspurð segir hún flugliða hjá WOW þó ekkert vera farna að ræða um verkfall. Berglind segist ekki geta gefið upp hvað samið var um né heldur hvað það er í samningunum sem flugliðar WOW eru ósáttir við. Rúmur helmingur þeirra sem greiddu atkvæði, eða 54 prósent, hafnaði samningnum.Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var tæplega 77 prósent. 360 félagsmenn greiddu atkvæði en 468 voru á kjörskrá. Samningar flugliða hjá Air Iceland Connect og Icelandair renna út í lok árs en þeir samningar eru bundnir forsenduákvæði eins og samningar flestra starfsmanna á almennum markaði. „Þannig að ef þeim verður sagt upp að þá er heimild fyrir okkur til þess að segja upp samningunum,“ segir Berglind. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Flugliðar WOW sendir í launalaust leyfi WOW air hefur sent hóp flugliða í tímabundið launalaust leyfi í vetur. 29. janúar 2018 11:02 Flugliðar WOW air stofna nýtt stéttarfélag Ákveðið hefur verið að boða til stofnfundar nýs stéttarfélags fyrir flugliða, það er flugfreyjur og flugþjóna, á Íslandi þann 20. nóvember næstkomandi. 13. nóvember 2017 08:26 Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Sjá meira
„Þá er bara að þreifa á vilja okkar félagsmanna, hvað það er sem þeir telja ábótavant við samninginn og halda í samningaviðræður að nýju,“ segir Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands. Flugliðar hjá WOW hafa fellt kjarasamning við vinnuveitanda sinn öðru sinni. Atkvæðagreiðslu lauk í fyrradag. „Þetta er komið á annað ár sem þau eru búin að vera samningslaus og það liggur á að gera samninga sem meirihlutinn er sáttur við,“ segir Berglind. Aðspurð segir hún flugliða hjá WOW þó ekkert vera farna að ræða um verkfall. Berglind segist ekki geta gefið upp hvað samið var um né heldur hvað það er í samningunum sem flugliðar WOW eru ósáttir við. Rúmur helmingur þeirra sem greiddu atkvæði, eða 54 prósent, hafnaði samningnum.Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var tæplega 77 prósent. 360 félagsmenn greiddu atkvæði en 468 voru á kjörskrá. Samningar flugliða hjá Air Iceland Connect og Icelandair renna út í lok árs en þeir samningar eru bundnir forsenduákvæði eins og samningar flestra starfsmanna á almennum markaði. „Þannig að ef þeim verður sagt upp að þá er heimild fyrir okkur til þess að segja upp samningunum,“ segir Berglind.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Flugliðar WOW sendir í launalaust leyfi WOW air hefur sent hóp flugliða í tímabundið launalaust leyfi í vetur. 29. janúar 2018 11:02 Flugliðar WOW air stofna nýtt stéttarfélag Ákveðið hefur verið að boða til stofnfundar nýs stéttarfélags fyrir flugliða, það er flugfreyjur og flugþjóna, á Íslandi þann 20. nóvember næstkomandi. 13. nóvember 2017 08:26 Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Sjá meira
Flugliðar WOW sendir í launalaust leyfi WOW air hefur sent hóp flugliða í tímabundið launalaust leyfi í vetur. 29. janúar 2018 11:02
Flugliðar WOW air stofna nýtt stéttarfélag Ákveðið hefur verið að boða til stofnfundar nýs stéttarfélags fyrir flugliða, það er flugfreyjur og flugþjóna, á Íslandi þann 20. nóvember næstkomandi. 13. nóvember 2017 08:26