Barbra Streisand lét klóna hundinn sinn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. febrúar 2018 23:48 Barbra Streisand. Vísir/Getty Leikkonan, söngkonan og leikstjórinn Barbra Streisand býr með eiginmanni sínum James Brolin og þremur fallegum Coton de Tulear hvolpum. Hún sagði óvænt frá því í viðtali við Variety að tveir hvolpanna væru klón. Hvolparnir Miss Violet og Miss Scarlett voru klónaðir með frumum sem voru teknar úr munni og maga hunds sem Streisand missti á síðasta ári. Hundurinn hét Samantha og hafði Streisand átt hana í fjórtán ár. Þriðji hvolpurinn, Miss Fanny, er ekki klón er er þó fjarskyldur hinum hvolpunum. „Þeir hafa ólíka persónuleika. [...] Ég er að bíða eftir því að þeir verði eldri svo ég geti séð hvort þeir hafi brúnu augun og alvarleikann hennar.“ Í viðtalinu fór Streisand yfir víðan völl og sagði þar meðal annars að Donald Trump forseti Bandaríkjanna sé spilltur lygari. Þegar talið barst að #MeToo byltingunni og árangri safnana í kringum Time’s Up herferðina, sem hún tók þátt í sagði hún: „Þetta er ótrúlegt,“ og bætti svo við að hún væri „virkilega stolt.“ Streisand segir að hún hafi ekki vitað af ofbeldisfullri hegðun framleiðandans Harvey Weinstein en átti samt sjálf slæma reynslu af honum, meðal annars frá opnunarkvöldi Brodway söngleiks hans, Finding Neverland. „Hann vildi mæta þangað með mig á arminum og að ég myndi syngja lag á plötunni. Ég sagði nei.“ Streisand segir að eftir að hún hafnaði Weinstein hafi hann hagað sér heimskulega og meðal annars hótað að vinna ekki með henni að kvikmyndum í framtíðinni. Hundar Hollywood Gæludýr Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Leikkonan, söngkonan og leikstjórinn Barbra Streisand býr með eiginmanni sínum James Brolin og þremur fallegum Coton de Tulear hvolpum. Hún sagði óvænt frá því í viðtali við Variety að tveir hvolpanna væru klón. Hvolparnir Miss Violet og Miss Scarlett voru klónaðir með frumum sem voru teknar úr munni og maga hunds sem Streisand missti á síðasta ári. Hundurinn hét Samantha og hafði Streisand átt hana í fjórtán ár. Þriðji hvolpurinn, Miss Fanny, er ekki klón er er þó fjarskyldur hinum hvolpunum. „Þeir hafa ólíka persónuleika. [...] Ég er að bíða eftir því að þeir verði eldri svo ég geti séð hvort þeir hafi brúnu augun og alvarleikann hennar.“ Í viðtalinu fór Streisand yfir víðan völl og sagði þar meðal annars að Donald Trump forseti Bandaríkjanna sé spilltur lygari. Þegar talið barst að #MeToo byltingunni og árangri safnana í kringum Time’s Up herferðina, sem hún tók þátt í sagði hún: „Þetta er ótrúlegt,“ og bætti svo við að hún væri „virkilega stolt.“ Streisand segir að hún hafi ekki vitað af ofbeldisfullri hegðun framleiðandans Harvey Weinstein en átti samt sjálf slæma reynslu af honum, meðal annars frá opnunarkvöldi Brodway söngleiks hans, Finding Neverland. „Hann vildi mæta þangað með mig á arminum og að ég myndi syngja lag á plötunni. Ég sagði nei.“ Streisand segir að eftir að hún hafnaði Weinstein hafi hann hagað sér heimskulega og meðal annars hótað að vinna ekki með henni að kvikmyndum í framtíðinni.
Hundar Hollywood Gæludýr Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira