Fyrrverandi leikmaður Man. Utd. látinn eftir baráttu við krabbamein Magnús Ellert Bjarnason skrifar 10. febrúar 2018 13:30 Miller í leik með Manchester United. Vísir / Getty Liam Miller, fyrrverandi leikmaður Manchester United og írska landsliðsins, er látinn, 36 ára aldri, eftir baráttu við krabbamein. Miller, sem á að baki 21 landsleik fyrir Írland, greindist með krabbamein í brisi í nóvember á síðasta ári og hefur síðan þá verið í lyfjameðferð í Bandaríkjunum og heimalandi sínu. Miller hóf atvinnumannaferil sinn hjá skoska stórveldinu Celtic árið 2004 og lék 26 leiki fyrir félagið. Árið 2004 fékk Sir Alex Ferguson hann til liðs við Manchester United á frjálsri sölu. Hann náði aldrei að festa sig í sessi hjá United og lék aðeins 22 leiki fyrir félagið áður en hann hélt til Sunderland. Miller lagði skóna á hilluna árið 2016 en hann lék síðast með hálfatvinnumannaliðinu Wilmington Hammerheads í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Manchester United og fjölmargir fyrrum samherjar Miller, þar á meðal David Beckham, hafa minnst hans á samfélagsmiðlum í dag. Manchester United is deeply saddened to learn of the tragic death of our former midfielder Liam Miller. We extend our condolences to his loved ones at this extremely difficult time. pic.twitter.com/k87wINacg3 — Manchester United (@ManUtd) February 10, 2018 Our thoughts are with Liam’s family .. Rest In Peace @manchesterunited A post shared by David Beckham (@davidbeckham) on Feb 9, 2018 at 7:48pm PST Andlát Fótbolti Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira
Liam Miller, fyrrverandi leikmaður Manchester United og írska landsliðsins, er látinn, 36 ára aldri, eftir baráttu við krabbamein. Miller, sem á að baki 21 landsleik fyrir Írland, greindist með krabbamein í brisi í nóvember á síðasta ári og hefur síðan þá verið í lyfjameðferð í Bandaríkjunum og heimalandi sínu. Miller hóf atvinnumannaferil sinn hjá skoska stórveldinu Celtic árið 2004 og lék 26 leiki fyrir félagið. Árið 2004 fékk Sir Alex Ferguson hann til liðs við Manchester United á frjálsri sölu. Hann náði aldrei að festa sig í sessi hjá United og lék aðeins 22 leiki fyrir félagið áður en hann hélt til Sunderland. Miller lagði skóna á hilluna árið 2016 en hann lék síðast með hálfatvinnumannaliðinu Wilmington Hammerheads í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Manchester United og fjölmargir fyrrum samherjar Miller, þar á meðal David Beckham, hafa minnst hans á samfélagsmiðlum í dag. Manchester United is deeply saddened to learn of the tragic death of our former midfielder Liam Miller. We extend our condolences to his loved ones at this extremely difficult time. pic.twitter.com/k87wINacg3 — Manchester United (@ManUtd) February 10, 2018 Our thoughts are with Liam’s family .. Rest In Peace @manchesterunited A post shared by David Beckham (@davidbeckham) on Feb 9, 2018 at 7:48pm PST
Andlát Fótbolti Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira