Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Kynlíf á túr Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Kynlíf á túr Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour