Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Tískuteiknar með mat Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Tískuteiknar með mat Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour