„Cool runnings“ ævintýrið að breytast í martröð hjá bobsleðastelpum Jamaíku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2018 12:45 Jazmine Fenlator-Victorian og Carrie Russell. Vísir/Getty Bobsleðastrákarnir frá Jamaíka áttu eftirminnilega innkomu á vetrarólympíuleikunum í Calgary fyrir þrjátíu árum og á Ólympíuleikunum í Pyeongchang ætluðu boðsleðastelpurnar frá Jamaíka að sýna sig og sanna. Þátttaka þeirra er nú í mikilli óvissu af því að þjálfarinn þeirra hætti. Það sem er kannski alvarlegra er að þjálfarinn á sleðann sem stelpurnar ætluðu að keppa á. Þær eru því sleðalausar. Stelpurnar geta kannski keppt þjálfaralausar en án sleðans fara þær nú ekki niður brautina.30 years after the men of @JamaicaBobsled took the Calgary #Olympics by storm, the ladies are now in the spotlight! Meet the first women to represent Jamaica in the #WinterGames. #TWCBlackOutdoors#BlackHistoryMonthpic.twitter.com/EZedu5akRO — AMHQ (@AMHQ) February 11, 2018 Þjálfarinn heitir Sandra Kiriasis en hún er þýsk og vann Ólympíugull á leikunum í Torinó 2006. Sandra sætti sig við það ekki þegar það átti að færa hana til í starfi en með því hefði hún misst aðgengi að bobsleðastelpunum og þurft að vera aðeins í frammistöðumati.Special thanks to Sandra Kiriasis our driving coach for the women in Europe this past month. #BMWworldcup#CoolRunningspic.twitter.com/CDpL1u1ISF — Jamaica Bobsled Team (@Jambobsled) December 19, 2017 Bobsleðasamband Jamaíka sendi frá sér yfirlýsingu þar sem fólk þar á bæ lýsti yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun Söndru Kiriasis að hætta en um leið var henni þakkað góð störf og fyrir það að koma stelpunum inn á Ólympíuleikanna.#PyeongChang2018pic.twitter.com/4a4BqwiSvS — Jamaica Bobsled Team (@Jambobsled) February 12, 2018 Stelpurnar sem ætla að keppa fyrir Jamaíka á tveggja manna boblsleða eru þær Jazmine Fenlator-Victorian og Carrie Russell en með því yrðu þær fyrstu konurnar frá Jamaíka til að keppa á bobsleðum á Ólympíuleikum. Stelpurnar byrja formlegar æfingar á brautinni í Pyeongchang á laugardaginn og hafa því örfáa daga til að redda sér nýjum sleða. Ævintýri jamaísku strákanna í Calgary 1988 varð að sérkafla í Ólympíusögunni eftir að gamanmyndin „Cool runnings“ var gerð um það. Myndin sló í gegn enda mikil skemmtun.The Winter Olympics started last night. I feel obligated to teach the students @CPElem about the 1st Jamaican Bobsled team! Side note...Jamaica will have a women’s bobsled team this year, 30 years after the 1st men’s team that Cool Runnings was based on! pic.twitter.com/b7oJOTmXM0 — Carrie Summers (@csummers44) February 9, 2018 Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Bobsleðastrákarnir frá Jamaíka áttu eftirminnilega innkomu á vetrarólympíuleikunum í Calgary fyrir þrjátíu árum og á Ólympíuleikunum í Pyeongchang ætluðu boðsleðastelpurnar frá Jamaíka að sýna sig og sanna. Þátttaka þeirra er nú í mikilli óvissu af því að þjálfarinn þeirra hætti. Það sem er kannski alvarlegra er að þjálfarinn á sleðann sem stelpurnar ætluðu að keppa á. Þær eru því sleðalausar. Stelpurnar geta kannski keppt þjálfaralausar en án sleðans fara þær nú ekki niður brautina.30 years after the men of @JamaicaBobsled took the Calgary #Olympics by storm, the ladies are now in the spotlight! Meet the first women to represent Jamaica in the #WinterGames. #TWCBlackOutdoors#BlackHistoryMonthpic.twitter.com/EZedu5akRO — AMHQ (@AMHQ) February 11, 2018 Þjálfarinn heitir Sandra Kiriasis en hún er þýsk og vann Ólympíugull á leikunum í Torinó 2006. Sandra sætti sig við það ekki þegar það átti að færa hana til í starfi en með því hefði hún misst aðgengi að bobsleðastelpunum og þurft að vera aðeins í frammistöðumati.Special thanks to Sandra Kiriasis our driving coach for the women in Europe this past month. #BMWworldcup#CoolRunningspic.twitter.com/CDpL1u1ISF — Jamaica Bobsled Team (@Jambobsled) December 19, 2017 Bobsleðasamband Jamaíka sendi frá sér yfirlýsingu þar sem fólk þar á bæ lýsti yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun Söndru Kiriasis að hætta en um leið var henni þakkað góð störf og fyrir það að koma stelpunum inn á Ólympíuleikanna.#PyeongChang2018pic.twitter.com/4a4BqwiSvS — Jamaica Bobsled Team (@Jambobsled) February 12, 2018 Stelpurnar sem ætla að keppa fyrir Jamaíka á tveggja manna boblsleða eru þær Jazmine Fenlator-Victorian og Carrie Russell en með því yrðu þær fyrstu konurnar frá Jamaíka til að keppa á bobsleðum á Ólympíuleikum. Stelpurnar byrja formlegar æfingar á brautinni í Pyeongchang á laugardaginn og hafa því örfáa daga til að redda sér nýjum sleða. Ævintýri jamaísku strákanna í Calgary 1988 varð að sérkafla í Ólympíusögunni eftir að gamanmyndin „Cool runnings“ var gerð um það. Myndin sló í gegn enda mikil skemmtun.The Winter Olympics started last night. I feel obligated to teach the students @CPElem about the 1st Jamaican Bobsled team! Side note...Jamaica will have a women’s bobsled team this year, 30 years after the 1st men’s team that Cool Runnings was based on! pic.twitter.com/b7oJOTmXM0 — Carrie Summers (@csummers44) February 9, 2018
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira