Fjórtán marka sigur í Eyjum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. febrúar 2018 19:32 Ester Óskarsdóttir skoraði 7 mörk fyrir Eyjakonur Vísir/Vilhelm ÍBV valtaði yfir Gróttu í Vestmannaeyjum í kvöld þegar liðin mættust í lokaleik 17. umferðar Olís deildar kvenna. Botnlið Gróttu átti alltaf ærið verkefni fyrir höndum en það varð enn erfiðara þegar einn þeirra besti leikmaður í vetur, Lovísa Thompson, fékk rautt spjald um miðjan fyrri hálfleik fyrir brot á Söndru Dís Sigurðardóttur. Eyjakonur höfðu sett tóninn strax í upphafi þegar þær skoruðu fyrstu fjögur mörk leiksins. Forysta þeirra í hálfleik var 11 mörk, 19-8. Seinni hálfleikurinn var meira af því sama og fór svo að lokum að ÍBV sigraði með 14 mörkum, 37-23. ÍBV fer með sigrinum í 24 stig í deildinni en situr þó enn í fjórða sætinu, tveimur stigum á eftir Haukum og Fram. Grótta situr sem fastast á botninum með Fjölni.Mörk ÍBV: Sandra Erlingsdóttir 10, Ester Óskarsdóttir 7, Greta Kavaliauskaite 5, Karólína Bæhrenz 5, Kristrún Hlynsdóttir 4, Sandra Dís Sigurðardóttir 3, Alexandra Ósk Gunnarsdóttir 1, Shadya Goumaz 1, Harpa Valey Gylfadóttir 1.Mörk Gróttu: Savica Mrkik 9, Emma Havin Sardarsdóttir 4, Kristjana Björk Steinarsdóttir 3, Þóra Guðný Arnarsdóttir 3, Guðrún Þorláksdóttir 2, Katrín Helga Sigurbergsdóttir 2. Olís-deild kvenna Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Sjá meira
ÍBV valtaði yfir Gróttu í Vestmannaeyjum í kvöld þegar liðin mættust í lokaleik 17. umferðar Olís deildar kvenna. Botnlið Gróttu átti alltaf ærið verkefni fyrir höndum en það varð enn erfiðara þegar einn þeirra besti leikmaður í vetur, Lovísa Thompson, fékk rautt spjald um miðjan fyrri hálfleik fyrir brot á Söndru Dís Sigurðardóttur. Eyjakonur höfðu sett tóninn strax í upphafi þegar þær skoruðu fyrstu fjögur mörk leiksins. Forysta þeirra í hálfleik var 11 mörk, 19-8. Seinni hálfleikurinn var meira af því sama og fór svo að lokum að ÍBV sigraði með 14 mörkum, 37-23. ÍBV fer með sigrinum í 24 stig í deildinni en situr þó enn í fjórða sætinu, tveimur stigum á eftir Haukum og Fram. Grótta situr sem fastast á botninum með Fjölni.Mörk ÍBV: Sandra Erlingsdóttir 10, Ester Óskarsdóttir 7, Greta Kavaliauskaite 5, Karólína Bæhrenz 5, Kristrún Hlynsdóttir 4, Sandra Dís Sigurðardóttir 3, Alexandra Ósk Gunnarsdóttir 1, Shadya Goumaz 1, Harpa Valey Gylfadóttir 1.Mörk Gróttu: Savica Mrkik 9, Emma Havin Sardarsdóttir 4, Kristjana Björk Steinarsdóttir 3, Þóra Guðný Arnarsdóttir 3, Guðrún Þorláksdóttir 2, Katrín Helga Sigurbergsdóttir 2.
Olís-deild kvenna Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Sjá meira