Bretar saka Rússa um NotPetya árásina í fyrra Samúel Karl Ólason skrifar 15. febrúar 2018 11:08 Skilaboðin sem fórnarlömb vírussins sáu á tölvum sínum. Vísir/AFP Yfirvöld Bretlands hafa opinberlega sakað rússneska herinn um NotPetya árásina svokölluðu sem læsti tölvum víða um heim í júní í fyrr. Árásin beindist að mestu gegn Úkraínu en gagnagíslatökufaraldurinn NotPetya var hannaður til þess að dreifa sér og gerði hann það. Árásin hafði mikil áhrif á fyrirtæki og stofnanir í Evrópu en einnig í Rússlandi. Reckit Benckiser, varnarmálaráðherra, sagði yfirvöld Rússlands hafa „rifið reglubókina“ og að Bretland þyrfti að bregðast við. Hann sagði heiminn á nýju stigi hernaðar þar sem hefðbundnum hernaðarmætti væri blandað við tölvuárásir með miklum árangri. Hann sagði Rússa einnig hafa vopnvætt upplýsingar og sakaði þá um að grafa undan lýðræði í heiminum. Rússar þvertaka hins vegar fyrir að hafa borið ábyrgð á NotPetya og segja rússnesk fyrirtæki einnig hafa orðið fyrir árás. Utanríkisráðherra Bretlands, Tariq Ahmad, sagði í dag að árásin hefði kostað fyrirtæki og stofnandi hundruð milljóna dala. Samkvæmt frétt BBC áætla sérfræðingar að árásin hafi kostað rúmlega 1,2 milljarð dala. Ahmad sagði ásökunum Breta vera ætlað að sýna að þeir myndu ekki sætta sig við tölvuárásir sem þessar.„Við köllum á Rússland að vera sá ábyrgðarfulli meðlimur alþjóðasamfélagsins sem þeir segjast vera, í stað þess að grafa leynilega undan því.“ Gagngíslatökufaraldar læsa gögnum tölva og er eigendum boðið að greiða lausnargjald til þess að aflæsa þeim. Tölvuárásir Tengdar fréttir Hakkarar reyna að endurræsa WannaCry Ítrekuðum og þungum netárásum hefur verið beint gegn vefsvæði sem átti stóran þátt í því að stöðva útbreiðslu vírussins. 20. maí 2017 13:48 Vara við nýjum faraldri Umfangsmikil gagnagíslatökuárás sem hefur hrellt fyrirtæki í Rússlandi og Úkraínu undanfarið hefur dreift úr sér og meðal annars komið upp í Þýskalandi, Japan og Bandaríkjunum. 26. október 2017 06:00 WannaCry: Vírusar sem virka Öryggissérfræðingar vinna nú hörðum höndum að því að reyna að finna sökudólgana í tölvuárásinni sem læsti hundruðum þúsunda tölva um helgina. 15. maí 2017 12:30 Kenna Norður-Kóreumönnum um WannaCry Bandarísk stjórnvöld fullyrða að Norður-Kóreumenn hafi verið ábyrgir fyrir WannaCry veiruárárásinni sem gerði fólki lífið leitt í maí síðastliðinn. 19. desember 2017 08:16 Nýr vírus herjar á heiminn Fyrirtæki og stofnanir um heim allan hafa tilkynnt vírus sem heldur gögnum þeirra í gíslingu. 28. júní 2017 06:41 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Yfirvöld Bretlands hafa opinberlega sakað rússneska herinn um NotPetya árásina svokölluðu sem læsti tölvum víða um heim í júní í fyrr. Árásin beindist að mestu gegn Úkraínu en gagnagíslatökufaraldurinn NotPetya var hannaður til þess að dreifa sér og gerði hann það. Árásin hafði mikil áhrif á fyrirtæki og stofnanir í Evrópu en einnig í Rússlandi. Reckit Benckiser, varnarmálaráðherra, sagði yfirvöld Rússlands hafa „rifið reglubókina“ og að Bretland þyrfti að bregðast við. Hann sagði heiminn á nýju stigi hernaðar þar sem hefðbundnum hernaðarmætti væri blandað við tölvuárásir með miklum árangri. Hann sagði Rússa einnig hafa vopnvætt upplýsingar og sakaði þá um að grafa undan lýðræði í heiminum. Rússar þvertaka hins vegar fyrir að hafa borið ábyrgð á NotPetya og segja rússnesk fyrirtæki einnig hafa orðið fyrir árás. Utanríkisráðherra Bretlands, Tariq Ahmad, sagði í dag að árásin hefði kostað fyrirtæki og stofnandi hundruð milljóna dala. Samkvæmt frétt BBC áætla sérfræðingar að árásin hafi kostað rúmlega 1,2 milljarð dala. Ahmad sagði ásökunum Breta vera ætlað að sýna að þeir myndu ekki sætta sig við tölvuárásir sem þessar.„Við köllum á Rússland að vera sá ábyrgðarfulli meðlimur alþjóðasamfélagsins sem þeir segjast vera, í stað þess að grafa leynilega undan því.“ Gagngíslatökufaraldar læsa gögnum tölva og er eigendum boðið að greiða lausnargjald til þess að aflæsa þeim.
Tölvuárásir Tengdar fréttir Hakkarar reyna að endurræsa WannaCry Ítrekuðum og þungum netárásum hefur verið beint gegn vefsvæði sem átti stóran þátt í því að stöðva útbreiðslu vírussins. 20. maí 2017 13:48 Vara við nýjum faraldri Umfangsmikil gagnagíslatökuárás sem hefur hrellt fyrirtæki í Rússlandi og Úkraínu undanfarið hefur dreift úr sér og meðal annars komið upp í Þýskalandi, Japan og Bandaríkjunum. 26. október 2017 06:00 WannaCry: Vírusar sem virka Öryggissérfræðingar vinna nú hörðum höndum að því að reyna að finna sökudólgana í tölvuárásinni sem læsti hundruðum þúsunda tölva um helgina. 15. maí 2017 12:30 Kenna Norður-Kóreumönnum um WannaCry Bandarísk stjórnvöld fullyrða að Norður-Kóreumenn hafi verið ábyrgir fyrir WannaCry veiruárárásinni sem gerði fólki lífið leitt í maí síðastliðinn. 19. desember 2017 08:16 Nýr vírus herjar á heiminn Fyrirtæki og stofnanir um heim allan hafa tilkynnt vírus sem heldur gögnum þeirra í gíslingu. 28. júní 2017 06:41 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Hakkarar reyna að endurræsa WannaCry Ítrekuðum og þungum netárásum hefur verið beint gegn vefsvæði sem átti stóran þátt í því að stöðva útbreiðslu vírussins. 20. maí 2017 13:48
Vara við nýjum faraldri Umfangsmikil gagnagíslatökuárás sem hefur hrellt fyrirtæki í Rússlandi og Úkraínu undanfarið hefur dreift úr sér og meðal annars komið upp í Þýskalandi, Japan og Bandaríkjunum. 26. október 2017 06:00
WannaCry: Vírusar sem virka Öryggissérfræðingar vinna nú hörðum höndum að því að reyna að finna sökudólgana í tölvuárásinni sem læsti hundruðum þúsunda tölva um helgina. 15. maí 2017 12:30
Kenna Norður-Kóreumönnum um WannaCry Bandarísk stjórnvöld fullyrða að Norður-Kóreumenn hafi verið ábyrgir fyrir WannaCry veiruárárásinni sem gerði fólki lífið leitt í maí síðastliðinn. 19. desember 2017 08:16
Nýr vírus herjar á heiminn Fyrirtæki og stofnanir um heim allan hafa tilkynnt vírus sem heldur gögnum þeirra í gíslingu. 28. júní 2017 06:41