Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Ritstjórn skrifar 5. febrúar 2018 10:00 Glamour/Getty Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake stóð sig vel þegar hann kom fram í hálfleiknum á úrslitaleiknum í NFL í nótt, betur þekkt sem SuperBowl. Margir biður með eftirvæntingu eftir Timberlake sem stóð svo sannarlega undir þeim er hann tók alla sína helstu smelli og dansspor eins og honum einum er lagið. Fatnaðurinn vakti líka athygli og sitt sýnist hverjum. Timberlake klæddist sérsaumuðum jakkafötum frá breska fatahönnuðinum Stellu McCartney sem var innblásin af haust-og vetrarlínu McCartney. Virðast vera í felulitunum og skipti Timberlake á milli þess að vera í jakkafötum, bara á skyrtunni (sem var skreytt með landslagsmynd) og í leðurjakka við. Eitt er víst og það er að hann var með strigaskótrendið á hreinu, enda klæddist hann Air Jordan 3 'JTH' strigaskóm við jakkafötin. Neðst í fréttinni er hægt að skoða atriðið í heild sinni. Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fyrsta stiklan frá Girlboss frumsýnd Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Baksviðs með Bob Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour
Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake stóð sig vel þegar hann kom fram í hálfleiknum á úrslitaleiknum í NFL í nótt, betur þekkt sem SuperBowl. Margir biður með eftirvæntingu eftir Timberlake sem stóð svo sannarlega undir þeim er hann tók alla sína helstu smelli og dansspor eins og honum einum er lagið. Fatnaðurinn vakti líka athygli og sitt sýnist hverjum. Timberlake klæddist sérsaumuðum jakkafötum frá breska fatahönnuðinum Stellu McCartney sem var innblásin af haust-og vetrarlínu McCartney. Virðast vera í felulitunum og skipti Timberlake á milli þess að vera í jakkafötum, bara á skyrtunni (sem var skreytt með landslagsmynd) og í leðurjakka við. Eitt er víst og það er að hann var með strigaskótrendið á hreinu, enda klæddist hann Air Jordan 3 'JTH' strigaskóm við jakkafötin. Neðst í fréttinni er hægt að skoða atriðið í heild sinni.
Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fyrsta stiklan frá Girlboss frumsýnd Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Baksviðs með Bob Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour