Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Ritstjórn skrifar 5. febrúar 2018 10:00 Glamour/Getty Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake stóð sig vel þegar hann kom fram í hálfleiknum á úrslitaleiknum í NFL í nótt, betur þekkt sem SuperBowl. Margir biður með eftirvæntingu eftir Timberlake sem stóð svo sannarlega undir þeim er hann tók alla sína helstu smelli og dansspor eins og honum einum er lagið. Fatnaðurinn vakti líka athygli og sitt sýnist hverjum. Timberlake klæddist sérsaumuðum jakkafötum frá breska fatahönnuðinum Stellu McCartney sem var innblásin af haust-og vetrarlínu McCartney. Virðast vera í felulitunum og skipti Timberlake á milli þess að vera í jakkafötum, bara á skyrtunni (sem var skreytt með landslagsmynd) og í leðurjakka við. Eitt er víst og það er að hann var með strigaskótrendið á hreinu, enda klæddist hann Air Jordan 3 'JTH' strigaskóm við jakkafötin. Neðst í fréttinni er hægt að skoða atriðið í heild sinni. Mest lesið Tískuteiknar með mat Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour
Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake stóð sig vel þegar hann kom fram í hálfleiknum á úrslitaleiknum í NFL í nótt, betur þekkt sem SuperBowl. Margir biður með eftirvæntingu eftir Timberlake sem stóð svo sannarlega undir þeim er hann tók alla sína helstu smelli og dansspor eins og honum einum er lagið. Fatnaðurinn vakti líka athygli og sitt sýnist hverjum. Timberlake klæddist sérsaumuðum jakkafötum frá breska fatahönnuðinum Stellu McCartney sem var innblásin af haust-og vetrarlínu McCartney. Virðast vera í felulitunum og skipti Timberlake á milli þess að vera í jakkafötum, bara á skyrtunni (sem var skreytt með landslagsmynd) og í leðurjakka við. Eitt er víst og það er að hann var með strigaskótrendið á hreinu, enda klæddist hann Air Jordan 3 'JTH' strigaskóm við jakkafötin. Neðst í fréttinni er hægt að skoða atriðið í heild sinni.
Mest lesið Tískuteiknar með mat Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour