Veðmálaundrið veðjaði minnst 600 milljónum króna á Eagles Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. febrúar 2018 22:45 Nick Foles, leikstjórnandi Philadelphia Eagles. Vísir/Getty Ónefndur maður sem græddi himinháar fjárhæðir á lokaúrslitunum í bandarísku hafnaboltadeildinni í haust gat leyft sér að fagna sigri Philadelphia Eagles í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, í nótt. Veðmálaundrið var að sögn ESPN með samtals sex milljón dollara, jafnvirði 600 milljónum króna, undir hjá ýmsum aðilum í Las Vegas. Í öllum tilvikum veðjaði hann á sigur Philadelphia Eagles. Eagles vann í nótt sinn fyrsta Super Bowl titil frá upphafi er liðið lagði New England Patriots að velli, 41-33. Sjá einnig: Veðmálaundrið setti milljón dollara á Eagles Sami maður veðjaði á rétt úrslit í fyrstu sex leikjunum í World Series, lokaúrslitum MLB-deildarinnar, í haust en ákvað að hirða gróðann og veðja ekki á oddaleikinn í rimmunni. Sjá einnig: Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Hann hikaði þó ekki við að setja háar fjárhæðir á Eagles og það borgaði sig. Talið er að hann hafi fengið um tíu milljónir dollara fyrir hafnaboltaveðmálin sín í lok síðasta árs en að úrslit leiksins í nótt hafi skilað honum að minnsta kosti svo miklu og líklega gott betur. New England þótti sigurstranglegri aðilinn í nótt en fullvíst er að mikið var veðjað á leikinn í Bandaríkjunum. Í fyrra var veðjað á Super Bowl fyrir samtals 138,4 milljónir dollara, sem var met, en talið er að sú tala gæti hækkað í ár. NFL Tengdar fréttir Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Veðmálaheimurinn er gapandi yfir frammistöðu manns í Las Vegas sem er að mokgræða á úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta, World Series. 1. nóvember 2017 23:30 Veðmálaundrið veðjaði ekki á oddaleikinn Maðurinn sem veðjaði rétt á fyrstu sex leikina í úrslitum bandaríska hafnaboltans, World Series, og græddi um leið einn og hálfan milljarð króna hefur fengið ótrúlega fjölmiðlaumfjöllun. 2. nóvember 2017 15:30 Veðmálaundrið setti milljón dollara á Eagles Ónefndur veðmálafíkill í Las Vegas vakti mikla athygli er hann veðjaði rétt á ótrúlega úrslitarimmu í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB. Hann er nú búinn að setja pening á Super Bowl-leikinn. 30. janúar 2018 14:00 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira
Ónefndur maður sem græddi himinháar fjárhæðir á lokaúrslitunum í bandarísku hafnaboltadeildinni í haust gat leyft sér að fagna sigri Philadelphia Eagles í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, í nótt. Veðmálaundrið var að sögn ESPN með samtals sex milljón dollara, jafnvirði 600 milljónum króna, undir hjá ýmsum aðilum í Las Vegas. Í öllum tilvikum veðjaði hann á sigur Philadelphia Eagles. Eagles vann í nótt sinn fyrsta Super Bowl titil frá upphafi er liðið lagði New England Patriots að velli, 41-33. Sjá einnig: Veðmálaundrið setti milljón dollara á Eagles Sami maður veðjaði á rétt úrslit í fyrstu sex leikjunum í World Series, lokaúrslitum MLB-deildarinnar, í haust en ákvað að hirða gróðann og veðja ekki á oddaleikinn í rimmunni. Sjá einnig: Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Hann hikaði þó ekki við að setja háar fjárhæðir á Eagles og það borgaði sig. Talið er að hann hafi fengið um tíu milljónir dollara fyrir hafnaboltaveðmálin sín í lok síðasta árs en að úrslit leiksins í nótt hafi skilað honum að minnsta kosti svo miklu og líklega gott betur. New England þótti sigurstranglegri aðilinn í nótt en fullvíst er að mikið var veðjað á leikinn í Bandaríkjunum. Í fyrra var veðjað á Super Bowl fyrir samtals 138,4 milljónir dollara, sem var met, en talið er að sú tala gæti hækkað í ár.
NFL Tengdar fréttir Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Veðmálaheimurinn er gapandi yfir frammistöðu manns í Las Vegas sem er að mokgræða á úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta, World Series. 1. nóvember 2017 23:30 Veðmálaundrið veðjaði ekki á oddaleikinn Maðurinn sem veðjaði rétt á fyrstu sex leikina í úrslitum bandaríska hafnaboltans, World Series, og græddi um leið einn og hálfan milljarð króna hefur fengið ótrúlega fjölmiðlaumfjöllun. 2. nóvember 2017 15:30 Veðmálaundrið setti milljón dollara á Eagles Ónefndur veðmálafíkill í Las Vegas vakti mikla athygli er hann veðjaði rétt á ótrúlega úrslitarimmu í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB. Hann er nú búinn að setja pening á Super Bowl-leikinn. 30. janúar 2018 14:00 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira
Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Veðmálaheimurinn er gapandi yfir frammistöðu manns í Las Vegas sem er að mokgræða á úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta, World Series. 1. nóvember 2017 23:30
Veðmálaundrið veðjaði ekki á oddaleikinn Maðurinn sem veðjaði rétt á fyrstu sex leikina í úrslitum bandaríska hafnaboltans, World Series, og græddi um leið einn og hálfan milljarð króna hefur fengið ótrúlega fjölmiðlaumfjöllun. 2. nóvember 2017 15:30
Veðmálaundrið setti milljón dollara á Eagles Ónefndur veðmálafíkill í Las Vegas vakti mikla athygli er hann veðjaði rétt á ótrúlega úrslitarimmu í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB. Hann er nú búinn að setja pening á Super Bowl-leikinn. 30. janúar 2018 14:00