Of há gildi gerla í neysluvatni í Reykjavík Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. febrúar 2018 15:34 Tekið er fram að talið er að neysluvatn sé þrátt fyrir þetta öruggt. vísir/getty Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur fengið upplýsingar frá Veitum að niðurstöður rannsókna á hluta vatnssýna, sem fyrirtækið tók í borholum þess síðastliðinn föstudag sýni of há gildi heildargerlafjölda við 22 gráður Í tilkynningu frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur segir að ekki sé um að ræða niðurstöður úr opinberu eftirliti heilbrigðiseftirlitsins með neysluvatni úr dreifikerfi Reykvíkinga. Sýnatakan sé vegna innra eftirlits vatnsveitunnar með vatni í borholum á vatnsverndarsvæðinu í Heiðmörk og hluti af vöktun þess þegar hætta er á asahláku og miklum rigningum. Þá segir einnig að það sé niðurstaða Heilbrigðiseftirlitsins, Matvælastofnunar og sóttvarnarlæknis að þrátt fyrir þetta sé neysluvatnið öruggt og almenningur þurfi ekki að grípa til neinna sérstakra aðgerða vegna þess. Ástæðurnar megi rekja til þess að sérstakar veðuraðstæður hafi leitt til þess að vatnið í hluta af borholunum hafi ekki staðið ýtrustu gæðakröfur. Heilbrigðiseftirlitið tók í dag sýni á nokkrum stöðum úr dreifikerfinu til að kanna gæði neysluvatnsins þar og mun áfram fylgjast með gæðum þess. Stutt er síðan íbúum á ýmsum stöðum höfuðborgarsvæðisins var ráðlagt að sjóða neysluvatn um tíma eftir að jarðvegsgerlar höfðu mælst í drykkjarvatni á höfuðborgarsvæðinu vegna mikillar hlákutíðar. Umhverfismál Tengdar fréttir Neysluvatnið öruggt og ekki þörf á að sjóða það Samstarfsnefnd um sóttvarnir telur ekki þörf á að sjóða vatn eða grípa til annarra sérstakra varúðarráðstafana eftir að jarðvegsgerlar fundust í drykkjarvatni höfuðborgarsvæðisins. 16. janúar 2018 14:26 Allt í lagi að drekka allt vatn á höfuðborgarsvæðinu Ólöf Snæhólm upplýsingafulltrúi hjá Veitum ítrekar að engin hætta sé á ferðum. 16. janúar 2018 08:15 Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur fengið upplýsingar frá Veitum að niðurstöður rannsókna á hluta vatnssýna, sem fyrirtækið tók í borholum þess síðastliðinn föstudag sýni of há gildi heildargerlafjölda við 22 gráður Í tilkynningu frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur segir að ekki sé um að ræða niðurstöður úr opinberu eftirliti heilbrigðiseftirlitsins með neysluvatni úr dreifikerfi Reykvíkinga. Sýnatakan sé vegna innra eftirlits vatnsveitunnar með vatni í borholum á vatnsverndarsvæðinu í Heiðmörk og hluti af vöktun þess þegar hætta er á asahláku og miklum rigningum. Þá segir einnig að það sé niðurstaða Heilbrigðiseftirlitsins, Matvælastofnunar og sóttvarnarlæknis að þrátt fyrir þetta sé neysluvatnið öruggt og almenningur þurfi ekki að grípa til neinna sérstakra aðgerða vegna þess. Ástæðurnar megi rekja til þess að sérstakar veðuraðstæður hafi leitt til þess að vatnið í hluta af borholunum hafi ekki staðið ýtrustu gæðakröfur. Heilbrigðiseftirlitið tók í dag sýni á nokkrum stöðum úr dreifikerfinu til að kanna gæði neysluvatnsins þar og mun áfram fylgjast með gæðum þess. Stutt er síðan íbúum á ýmsum stöðum höfuðborgarsvæðisins var ráðlagt að sjóða neysluvatn um tíma eftir að jarðvegsgerlar höfðu mælst í drykkjarvatni á höfuðborgarsvæðinu vegna mikillar hlákutíðar.
Umhverfismál Tengdar fréttir Neysluvatnið öruggt og ekki þörf á að sjóða það Samstarfsnefnd um sóttvarnir telur ekki þörf á að sjóða vatn eða grípa til annarra sérstakra varúðarráðstafana eftir að jarðvegsgerlar fundust í drykkjarvatni höfuðborgarsvæðisins. 16. janúar 2018 14:26 Allt í lagi að drekka allt vatn á höfuðborgarsvæðinu Ólöf Snæhólm upplýsingafulltrúi hjá Veitum ítrekar að engin hætta sé á ferðum. 16. janúar 2018 08:15 Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
Neysluvatnið öruggt og ekki þörf á að sjóða það Samstarfsnefnd um sóttvarnir telur ekki þörf á að sjóða vatn eða grípa til annarra sérstakra varúðarráðstafana eftir að jarðvegsgerlar fundust í drykkjarvatni höfuðborgarsvæðisins. 16. janúar 2018 14:26
Allt í lagi að drekka allt vatn á höfuðborgarsvæðinu Ólöf Snæhólm upplýsingafulltrúi hjá Veitum ítrekar að engin hætta sé á ferðum. 16. janúar 2018 08:15
Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27