Allt sem þú þarft að vita um Ísland á Ólympíuleikunum í PyeongChang Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2018 21:00 Þátttakendur Íslands á vetrarólympíuleikunum fyrir átta árum. Vísir/Getty Það eru aðeins þrír dagar þangað til að vetrarólympíuleikarnir í PyeongChang í Suður-Kóreu verða settir. Skíðasamband Íslands hefur tekið saman helsti upplýsingar sem er gott að hafa verið höndina þegar kemur að 23. vetrarólympíuleikunum. Vetrarólympíuleikarnir verða settir formlega með setningarathöfn 9. febrúar klukkan átta að staðartíma eða klukkan ellefu að íslenskum tíma. Tímamunur á milli S-Kóreu og Íslands er þannig að Suður Kórea er níu klukkustundum á undan Íslandi. Mótshaldari hefur reynt eins og hægt er að stilla upp þægilegri tímum fyrir Evrópu og tekst það þokkalega í skíðagöngu en í alpagreinum er verið að keppa að nóttu til á íslenskum tíma. Mótsstaðir eru í um 700 til 1000 metrum yfir sjávarmáli og því um mjög fína hæð að ræða, ekki of hátt og ekki of lágt. Hér fyrir neðan má síðan sjá hvenær íslensku keppendurnar eru að keppa á Ólympíuleikunum.Keppnisdagar hjá íslensku þátttakendunum (tímar miðast við íslenskan tíma) 9. feb - Setningarhátíð - kl. 11:00 11. feb - 30 km skiptiganga - Snorri Einarsson - kl. 06:15 12. feb - Stórsvig kvenna - Freydís Halla Einarsdóttir - kl. 01:15 / 04:45 13. feb - Sprettganga karla - Isak Stianson Pedersen - kl. 08:30 14. feb - Svig kvenna - Freydís Halla Einarsdóttir - kl. 01:15 / 04:45 15. feb - 10 km ganga með frjálsri aðferð - Elsa Guðrún Jónsdóttir - kl. 06:30 16. feb - 15 km ganga með frjálsri aðferð - Snorri Einarsson - kl. 06:00 18. feb - Stórsvig karla - Sturla Snær Snorrason - kl. 01:15 / 04:45 22. feb - Svig karla - Sturla Snær Snorrason - kl. 01:15 / 04:45 24. feb - 50 km ganga með hefðbundinni aðferð - Snorri Einarsson - kl. 05:00 25. feb - Lokahátíð - kl. 11:00 Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sport Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira
Það eru aðeins þrír dagar þangað til að vetrarólympíuleikarnir í PyeongChang í Suður-Kóreu verða settir. Skíðasamband Íslands hefur tekið saman helsti upplýsingar sem er gott að hafa verið höndina þegar kemur að 23. vetrarólympíuleikunum. Vetrarólympíuleikarnir verða settir formlega með setningarathöfn 9. febrúar klukkan átta að staðartíma eða klukkan ellefu að íslenskum tíma. Tímamunur á milli S-Kóreu og Íslands er þannig að Suður Kórea er níu klukkustundum á undan Íslandi. Mótshaldari hefur reynt eins og hægt er að stilla upp þægilegri tímum fyrir Evrópu og tekst það þokkalega í skíðagöngu en í alpagreinum er verið að keppa að nóttu til á íslenskum tíma. Mótsstaðir eru í um 700 til 1000 metrum yfir sjávarmáli og því um mjög fína hæð að ræða, ekki of hátt og ekki of lágt. Hér fyrir neðan má síðan sjá hvenær íslensku keppendurnar eru að keppa á Ólympíuleikunum.Keppnisdagar hjá íslensku þátttakendunum (tímar miðast við íslenskan tíma) 9. feb - Setningarhátíð - kl. 11:00 11. feb - 30 km skiptiganga - Snorri Einarsson - kl. 06:15 12. feb - Stórsvig kvenna - Freydís Halla Einarsdóttir - kl. 01:15 / 04:45 13. feb - Sprettganga karla - Isak Stianson Pedersen - kl. 08:30 14. feb - Svig kvenna - Freydís Halla Einarsdóttir - kl. 01:15 / 04:45 15. feb - 10 km ganga með frjálsri aðferð - Elsa Guðrún Jónsdóttir - kl. 06:30 16. feb - 15 km ganga með frjálsri aðferð - Snorri Einarsson - kl. 06:00 18. feb - Stórsvig karla - Sturla Snær Snorrason - kl. 01:15 / 04:45 22. feb - Svig karla - Sturla Snær Snorrason - kl. 01:15 / 04:45 24. feb - 50 km ganga með hefðbundinni aðferð - Snorri Einarsson - kl. 05:00 25. feb - Lokahátíð - kl. 11:00
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sport Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira