Foles bað sjálfur um að spila kerfi aldarinnar | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. febrúar 2018 23:30 Foles var valinn maður leiksins í Super Bowl. vísir/getty Nick Foles, leikstjórnandi Philadelphia Eagles, fór hamförum í Super Bowl og nú hefur komið í ljós að stærsta kerfi leiksins var spilað að ósk leikstjórnandans. Eagles var á fjórðu tilraun upp við mark New England Patriots. Liðið gat tekið auðveld þrjú stig en Foles bað um að spilað yrði kerfi sem kallað er „Philly Special“. Alvöru skrautkerfi sem átti að enda með því að Foles gripi boltann. Geggjuð hugmynd. Það er skemmst frá því að segja að kerfið gekk fullkomlega upp. Foles greip boltann og varð um leið fyrsti leikstjórnandinn í sögunni til þess að grípa bolta fyrir snertimarki í Super Bowl. Þetta voru stig sem vógu ansi þungt á lokametrunum. Hér að neðan má sjá kerfið geggjaða frá tveimur sjónarhornum og með hljóði. Það er ansi magnað er Doug Pederson, þjálfari Eagles, segir ískaldur: „Let's do it“..@NFoles_9 made the call, made the touchdown and made history. #PhillySpecial Watch more @NFLFilms highlights on the #InsideTheNFL finale TONIGHT 9PM ET/PT on Showtime.@Eagles#SBLII#FlyEaglesFly#Eaglespic.twitter.com/jIDrfeYpVW — Inside the NFL (@insidetheNFL) February 6, 2018 Philly Special.#SBLII | #FlyEaglesFlypic.twitter.com/UGN0hTRYrr — Philadelphia Eagles (@Eagles) February 6, 2018 NFL Tengdar fréttir Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. 5. febrúar 2018 14:00 Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Brotist inn hjá Gronk er hann spilaði í Super Bowl Helgin hefði ekki getað verið ömurlegri hjá Rob Gronkowski, leikmanni New England Patriots. 6. febrúar 2018 15:00 Þúsundir fögnuðu á strætum Philadelphia | Myndir 58 ára bið stuðningsmanna Philadelphia Eagles var loksins á enda í gær. 5. febrúar 2018 14:30 Veðmálaundrið veðjaði minnst 600 milljónum króna á Eagles Ævintýri "Bettor X“ virðist engan endi ætla að taka. 5. febrúar 2018 22:45 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira
Nick Foles, leikstjórnandi Philadelphia Eagles, fór hamförum í Super Bowl og nú hefur komið í ljós að stærsta kerfi leiksins var spilað að ósk leikstjórnandans. Eagles var á fjórðu tilraun upp við mark New England Patriots. Liðið gat tekið auðveld þrjú stig en Foles bað um að spilað yrði kerfi sem kallað er „Philly Special“. Alvöru skrautkerfi sem átti að enda með því að Foles gripi boltann. Geggjuð hugmynd. Það er skemmst frá því að segja að kerfið gekk fullkomlega upp. Foles greip boltann og varð um leið fyrsti leikstjórnandinn í sögunni til þess að grípa bolta fyrir snertimarki í Super Bowl. Þetta voru stig sem vógu ansi þungt á lokametrunum. Hér að neðan má sjá kerfið geggjaða frá tveimur sjónarhornum og með hljóði. Það er ansi magnað er Doug Pederson, þjálfari Eagles, segir ískaldur: „Let's do it“..@NFoles_9 made the call, made the touchdown and made history. #PhillySpecial Watch more @NFLFilms highlights on the #InsideTheNFL finale TONIGHT 9PM ET/PT on Showtime.@Eagles#SBLII#FlyEaglesFly#Eaglespic.twitter.com/jIDrfeYpVW — Inside the NFL (@insidetheNFL) February 6, 2018 Philly Special.#SBLII | #FlyEaglesFlypic.twitter.com/UGN0hTRYrr — Philadelphia Eagles (@Eagles) February 6, 2018
NFL Tengdar fréttir Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. 5. febrúar 2018 14:00 Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Brotist inn hjá Gronk er hann spilaði í Super Bowl Helgin hefði ekki getað verið ömurlegri hjá Rob Gronkowski, leikmanni New England Patriots. 6. febrúar 2018 15:00 Þúsundir fögnuðu á strætum Philadelphia | Myndir 58 ára bið stuðningsmanna Philadelphia Eagles var loksins á enda í gær. 5. febrúar 2018 14:30 Veðmálaundrið veðjaði minnst 600 milljónum króna á Eagles Ævintýri "Bettor X“ virðist engan endi ætla að taka. 5. febrúar 2018 22:45 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira
Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. 5. febrúar 2018 14:00
Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34
Brotist inn hjá Gronk er hann spilaði í Super Bowl Helgin hefði ekki getað verið ömurlegri hjá Rob Gronkowski, leikmanni New England Patriots. 6. febrúar 2018 15:00
Þúsundir fögnuðu á strætum Philadelphia | Myndir 58 ára bið stuðningsmanna Philadelphia Eagles var loksins á enda í gær. 5. febrúar 2018 14:30
Veðmálaundrið veðjaði minnst 600 milljónum króna á Eagles Ævintýri "Bettor X“ virðist engan endi ætla að taka. 5. febrúar 2018 22:45