Fram skellti FH | Sjáðu lygilegt sigurmark Selfoss Anton Ingi Leifsson skrifar 8. febrúar 2018 21:32 Þorsteinn og Elvar áttu báðir góðan leik í kvöld. vísir/vísir Fram gerði sér lítið fyrir og henti toppliði FH út úr Coca-Cola bikarnum þegar liðin mættust í Kaplakrika í kvöld, en lokatölur 35-27 sigur gestana úr Safamýri. Safamýrapiltar, sem ekki hefur gengið mikið hjá undanfarið, byrjuðu mun betur og voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Þeir leiddu að honum loknum 19-11. Í síðari hálfleik náðu FH-ingar aðeins að saxa á forskotið, en ekki nægilega mikið til að slá Fram út af laginu og lokatölur átta marka sigur Fram, 35-27. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson skoraði níu mörk og Valdimar Sigurðsson átta fyrir Fram. Viktor Gísli Hallgrímsson varði vel á annan tug skota í marki Fram. Hjá FH var lítil sem engin markvarsla og Jóhann Birgir Ingavrsson dró vagninn sóknarlega með sjö mörk. Selfoss marði sigur á B-deildarliði Þróttar, 27-26, í Laugardalshöll í kvöld, en leikurinn var hin mesta skemmtun. Mikil spenna var allt til loka. Þróttarar voru yfir í hálfleik, 14-13, en Selfyssingar náðu að snúa við taflinu í síðari hálfleik og tryggðu sér að lokum sæti í höllinni á ný á ævintýralegan hátt, 27-26. Árni Steinn Steinþórsson skoraði þá yfir allan völlinn, en markið má sjá hér að neðan. Teitur Örn Einarsson var í sérflokki hjá gestunum, en hann skoraði ellefu mörk. Næstur kom Elvar Örn Jónsson með sex mörk. Aron Valur Jóhannsson skoraði sex mörk fyrir heimamenn og Aron Heiðar Guðmundsson fimm. Áður höfðu Haukar tryggt sig í undanúrslitin, en ÍBV og Grótta leika um síðasta sætið 13. febrúar.Algjörlega ótrúlegar lokasekúndur í leik Þróttar R. og Selfoss í 8-liða úrslitum CocaCola bikars karla í handbolta. Selfoss skoraði sigurmarkið í 27-26 sigri á síðustu sekúndunni. pic.twitter.com/BLac1sazb8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) February 8, 2018 Íslenski handboltinn Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira
Fram gerði sér lítið fyrir og henti toppliði FH út úr Coca-Cola bikarnum þegar liðin mættust í Kaplakrika í kvöld, en lokatölur 35-27 sigur gestana úr Safamýri. Safamýrapiltar, sem ekki hefur gengið mikið hjá undanfarið, byrjuðu mun betur og voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Þeir leiddu að honum loknum 19-11. Í síðari hálfleik náðu FH-ingar aðeins að saxa á forskotið, en ekki nægilega mikið til að slá Fram út af laginu og lokatölur átta marka sigur Fram, 35-27. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson skoraði níu mörk og Valdimar Sigurðsson átta fyrir Fram. Viktor Gísli Hallgrímsson varði vel á annan tug skota í marki Fram. Hjá FH var lítil sem engin markvarsla og Jóhann Birgir Ingavrsson dró vagninn sóknarlega með sjö mörk. Selfoss marði sigur á B-deildarliði Þróttar, 27-26, í Laugardalshöll í kvöld, en leikurinn var hin mesta skemmtun. Mikil spenna var allt til loka. Þróttarar voru yfir í hálfleik, 14-13, en Selfyssingar náðu að snúa við taflinu í síðari hálfleik og tryggðu sér að lokum sæti í höllinni á ný á ævintýralegan hátt, 27-26. Árni Steinn Steinþórsson skoraði þá yfir allan völlinn, en markið má sjá hér að neðan. Teitur Örn Einarsson var í sérflokki hjá gestunum, en hann skoraði ellefu mörk. Næstur kom Elvar Örn Jónsson með sex mörk. Aron Valur Jóhannsson skoraði sex mörk fyrir heimamenn og Aron Heiðar Guðmundsson fimm. Áður höfðu Haukar tryggt sig í undanúrslitin, en ÍBV og Grótta leika um síðasta sætið 13. febrúar.Algjörlega ótrúlegar lokasekúndur í leik Þróttar R. og Selfoss í 8-liða úrslitum CocaCola bikars karla í handbolta. Selfoss skoraði sigurmarkið í 27-26 sigri á síðustu sekúndunni. pic.twitter.com/BLac1sazb8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) February 8, 2018
Íslenski handboltinn Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira