Mundi ekki lykilorðið sitt og gat því ekki leiðrétt eldflaugaviðvörun Samúel Karl Ólason skrifar 23. janúar 2018 15:30 Mikil ringulreið ríkti á Hawaii þann 13. janúar. Vísir/AFP Þegar íbúar Hawaii fengu viðvörun fyrr í mánuðinum um að eldflaug hefði verið skotið að eyjunum vissi ríkisstjóri Hawaii, David Ige, innan tveggja mínútna að viðvörunin hefði verið send út fyrir mistök. Hann gat ekki sagt fólk frá því þar sem hann mundi ekki lykilorð sitt á Twitter. Það tók í heildina rúmar 15 mínútur fyrir yfirvöld ríkisins að segja frá því á samfélagsmiðlum að um mistök hefði verið að ræða. Opinber leiðrétting var ekki gefin út fyrr en 38 mínútum eftir að viðvörunin var send út. Svo virðist sem að starfsmaður Almannavarna Hawaii hafi ýtt á vitlausan takka í lok vaktar sinnar. Viðvörunin leiddi til þess að íbúar og ferðamenn leituðu skjóls í kjöllurum, undir borðum og víða annars staðar. Samkvæmt frétt CNN hefðu íbúar Hawaii um 20 mínútuna viðvörun ef Norður-Kórea skyti eldflaug að eyjunum.Washington Post bendir á að það hafi tekið Ige 17 mínútur að setja leiðréttingu á Twitter. Sömuleiðis tók það hann 23 mínútur að segja eitthvað á Facebook. Hann var ekki spurður í dag hvort hann hefði líka gleymt lykilorðinu sínu á þeim samfélagsmiðli.Ige segir að skref hafi verið tekin svo ómögulegt sé að hann gleymi lykilorðinu aftur og sett Twitter upp í símanum sínum. Bandaríkin Tengdar fréttir Trump rýfur þögnina um eldflaugaviðvörunina á Havaí Fólk faldi sig í kjöllurum og undir borðum vegna viðröunar um eldflaugaárás sem var send út fyrir mistök. Forseti Bandaríkjanna hafði ekkert um það að segja í meira en sólahring. 15. janúar 2018 08:55 Gerðu mistök og sendu út eldflaugaviðvörun Íbúar Hawaii voru dauðskelkaðir þegar þeir fengu eldflaugaviðvörun frá öryggisyfirvöldum. Skilaboðin reyndust röng. 13. janúar 2018 20:36 Ýtti á vitlausan takka og olli skelfingu á Hawaii Eldflaugaviðvörunin sem send var út til íbúa Hawaii í gær og olli skelfingu um tíma má rekja til þess að starfsmaður ýtti á vitlausan takka. 14. janúar 2018 09:00 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Þegar íbúar Hawaii fengu viðvörun fyrr í mánuðinum um að eldflaug hefði verið skotið að eyjunum vissi ríkisstjóri Hawaii, David Ige, innan tveggja mínútna að viðvörunin hefði verið send út fyrir mistök. Hann gat ekki sagt fólk frá því þar sem hann mundi ekki lykilorð sitt á Twitter. Það tók í heildina rúmar 15 mínútur fyrir yfirvöld ríkisins að segja frá því á samfélagsmiðlum að um mistök hefði verið að ræða. Opinber leiðrétting var ekki gefin út fyrr en 38 mínútum eftir að viðvörunin var send út. Svo virðist sem að starfsmaður Almannavarna Hawaii hafi ýtt á vitlausan takka í lok vaktar sinnar. Viðvörunin leiddi til þess að íbúar og ferðamenn leituðu skjóls í kjöllurum, undir borðum og víða annars staðar. Samkvæmt frétt CNN hefðu íbúar Hawaii um 20 mínútuna viðvörun ef Norður-Kórea skyti eldflaug að eyjunum.Washington Post bendir á að það hafi tekið Ige 17 mínútur að setja leiðréttingu á Twitter. Sömuleiðis tók það hann 23 mínútur að segja eitthvað á Facebook. Hann var ekki spurður í dag hvort hann hefði líka gleymt lykilorðinu sínu á þeim samfélagsmiðli.Ige segir að skref hafi verið tekin svo ómögulegt sé að hann gleymi lykilorðinu aftur og sett Twitter upp í símanum sínum.
Bandaríkin Tengdar fréttir Trump rýfur þögnina um eldflaugaviðvörunina á Havaí Fólk faldi sig í kjöllurum og undir borðum vegna viðröunar um eldflaugaárás sem var send út fyrir mistök. Forseti Bandaríkjanna hafði ekkert um það að segja í meira en sólahring. 15. janúar 2018 08:55 Gerðu mistök og sendu út eldflaugaviðvörun Íbúar Hawaii voru dauðskelkaðir þegar þeir fengu eldflaugaviðvörun frá öryggisyfirvöldum. Skilaboðin reyndust röng. 13. janúar 2018 20:36 Ýtti á vitlausan takka og olli skelfingu á Hawaii Eldflaugaviðvörunin sem send var út til íbúa Hawaii í gær og olli skelfingu um tíma má rekja til þess að starfsmaður ýtti á vitlausan takka. 14. janúar 2018 09:00 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Trump rýfur þögnina um eldflaugaviðvörunina á Havaí Fólk faldi sig í kjöllurum og undir borðum vegna viðröunar um eldflaugaárás sem var send út fyrir mistök. Forseti Bandaríkjanna hafði ekkert um það að segja í meira en sólahring. 15. janúar 2018 08:55
Gerðu mistök og sendu út eldflaugaviðvörun Íbúar Hawaii voru dauðskelkaðir þegar þeir fengu eldflaugaviðvörun frá öryggisyfirvöldum. Skilaboðin reyndust röng. 13. janúar 2018 20:36
Ýtti á vitlausan takka og olli skelfingu á Hawaii Eldflaugaviðvörunin sem send var út til íbúa Hawaii í gær og olli skelfingu um tíma má rekja til þess að starfsmaður ýtti á vitlausan takka. 14. janúar 2018 09:00