Loðnir inniskór frá Rick Owens x Birkenstock Ritstjórn skrifar 10. janúar 2018 19:30 Glamour/Skjáskot Birkenstock tilkynnti um samstarf sitt við ameríska fatahönnuðinn Rick Owens fyrr í dag, og von er á inniskónum um miðjan mars mánuð. Skórnir sem við höfum séð virðast vera mjög klassískir Birkenstock sandalar, en eru hins vegar loðnir. Það verður spennandi að sjá hvort að það verði fleiri týpur í boði og hvernig þær munu líta út. Loðnir inniskór hafa verið vinsælir undanfarið og mun þetta samstarf eflaust verða mjög vinsælt. Samstörf í tískuheiminum hafa verið gríðarlega áberandi og er það ekki að fara að minnka. Það er víst að Birkenstock ætla aldeilis að halda sér í tískuheiminum. BIRKENSTOCK x Rick Owens - coming soon. #birkenstockbox #rickowens @rickowensonline A post shared by Birkenstock (@birkenstock) on Jan 9, 2018 at 5:19am PST Mest lesið Tískuteiknar með mat Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour
Birkenstock tilkynnti um samstarf sitt við ameríska fatahönnuðinn Rick Owens fyrr í dag, og von er á inniskónum um miðjan mars mánuð. Skórnir sem við höfum séð virðast vera mjög klassískir Birkenstock sandalar, en eru hins vegar loðnir. Það verður spennandi að sjá hvort að það verði fleiri týpur í boði og hvernig þær munu líta út. Loðnir inniskór hafa verið vinsælir undanfarið og mun þetta samstarf eflaust verða mjög vinsælt. Samstörf í tískuheiminum hafa verið gríðarlega áberandi og er það ekki að fara að minnka. Það er víst að Birkenstock ætla aldeilis að halda sér í tískuheiminum. BIRKENSTOCK x Rick Owens - coming soon. #birkenstockbox #rickowens @rickowensonline A post shared by Birkenstock (@birkenstock) on Jan 9, 2018 at 5:19am PST
Mest lesið Tískuteiknar með mat Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour