Loðnir inniskór frá Rick Owens x Birkenstock Ritstjórn skrifar 10. janúar 2018 19:30 Glamour/Skjáskot Birkenstock tilkynnti um samstarf sitt við ameríska fatahönnuðinn Rick Owens fyrr í dag, og von er á inniskónum um miðjan mars mánuð. Skórnir sem við höfum séð virðast vera mjög klassískir Birkenstock sandalar, en eru hins vegar loðnir. Það verður spennandi að sjá hvort að það verði fleiri týpur í boði og hvernig þær munu líta út. Loðnir inniskór hafa verið vinsælir undanfarið og mun þetta samstarf eflaust verða mjög vinsælt. Samstörf í tískuheiminum hafa verið gríðarlega áberandi og er það ekki að fara að minnka. Það er víst að Birkenstock ætla aldeilis að halda sér í tískuheiminum. BIRKENSTOCK x Rick Owens - coming soon. #birkenstockbox #rickowens @rickowensonline A post shared by Birkenstock (@birkenstock) on Jan 9, 2018 at 5:19am PST Mest lesið Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour
Birkenstock tilkynnti um samstarf sitt við ameríska fatahönnuðinn Rick Owens fyrr í dag, og von er á inniskónum um miðjan mars mánuð. Skórnir sem við höfum séð virðast vera mjög klassískir Birkenstock sandalar, en eru hins vegar loðnir. Það verður spennandi að sjá hvort að það verði fleiri týpur í boði og hvernig þær munu líta út. Loðnir inniskór hafa verið vinsælir undanfarið og mun þetta samstarf eflaust verða mjög vinsælt. Samstörf í tískuheiminum hafa verið gríðarlega áberandi og er það ekki að fara að minnka. Það er víst að Birkenstock ætla aldeilis að halda sér í tískuheiminum. BIRKENSTOCK x Rick Owens - coming soon. #birkenstockbox #rickowens @rickowensonline A post shared by Birkenstock (@birkenstock) on Jan 9, 2018 at 5:19am PST
Mest lesið Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour