Ágúst Elí: Blanda af spennu og stolti Henry Birgir Gunnarsson í Split skrifar 11. janúar 2018 17:30 Ágúst Elí á æfingu Íslands í dag. vísir/ernir Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson þreytir frumraun sína á stórmóti annað kvöld er hann spilar með íslenska landsliðinu gegn Svíum á EM í Króatíu. Ágúst Elí virkaði afslappaður og yfirvegaður er Vísir spjallaði við hann eftir æfingu í keppnishöllinni. „Tilfinningin er mjög góð. Blanda af spennu og stolti. Miklar tilfinningar en ég ræð alveg við þetta,“ segir markvörðurinn kíminn og óttast ekki svefnlausa nótt daginn fyrir leik. „Nei, ég óttast það ekki. Það eru góð rúm á hótelinu og hef engar áhyggjur af því að ég sofi eitthvað illa. Ég hef engar áhyggjur af öðru en að ég verði í standi. Annars fer ég bara með Faðir vorið. Það er ekkert mikið stress og mér líður mjög vel hérna.“ Markvörðurinn segir samt að hann hafi áttað sig almennilega á því að komið væri að stóru stundinni er hann labbaði inn í höllina í dag. „Það var smá spennufall er ég kom inn í höllina og gerði mér grein fyrir því hvað þetta væri stórt. Svo byrjar maður að verja skot og fer að finna sig.“ Sjá má viðtalið í heild hér að neðan. Leikur Íslands og Svíþjóðar hefst klukkan 17.15 á morgun er í beinni textalýsingu á Vísi. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir EM-dagbókin: Svarta síðan setti mig á svarta listann hjá HSÍ Henry Birgir er á leiðinni á sitt þrettánda stórmót með strákunum okkar og rifjar hér upp er hann mætti á sitt fyrsta fyrir fjórtán árum síðan. Það mót fór ekki vel. 11. janúar 2018 08:00 Strákarnir æfðu í Paladium-höllinni | Myndir Íslenska landsliðið tók sína fyrstu æfingu í keppnishöllinni í Split, Paladium, í dag og var hraustlega tekið á því degi fyrir fyrsta leik á EM. 11. janúar 2018 15:30 Aron: Ég er klár í Svíaleikinn Aron Pálmarsson æfði af krafti með íslenska landsliðinu í Króatíu í dag og virðist hafa hrist af sér bakmeiðslin sem voru að plaga hann á dögunum. 11. janúar 2018 13:58 Verið að sauma á búninga Króata í höllinni Það verður ekki annað sagt en að það sé heimilisleg og afslöppuð stemning í Paladium-höllinni í Split þó enn eigi eftir að klára mörg verk. 11. janúar 2018 13:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira
Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson þreytir frumraun sína á stórmóti annað kvöld er hann spilar með íslenska landsliðinu gegn Svíum á EM í Króatíu. Ágúst Elí virkaði afslappaður og yfirvegaður er Vísir spjallaði við hann eftir æfingu í keppnishöllinni. „Tilfinningin er mjög góð. Blanda af spennu og stolti. Miklar tilfinningar en ég ræð alveg við þetta,“ segir markvörðurinn kíminn og óttast ekki svefnlausa nótt daginn fyrir leik. „Nei, ég óttast það ekki. Það eru góð rúm á hótelinu og hef engar áhyggjur af því að ég sofi eitthvað illa. Ég hef engar áhyggjur af öðru en að ég verði í standi. Annars fer ég bara með Faðir vorið. Það er ekkert mikið stress og mér líður mjög vel hérna.“ Markvörðurinn segir samt að hann hafi áttað sig almennilega á því að komið væri að stóru stundinni er hann labbaði inn í höllina í dag. „Það var smá spennufall er ég kom inn í höllina og gerði mér grein fyrir því hvað þetta væri stórt. Svo byrjar maður að verja skot og fer að finna sig.“ Sjá má viðtalið í heild hér að neðan. Leikur Íslands og Svíþjóðar hefst klukkan 17.15 á morgun er í beinni textalýsingu á Vísi.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir EM-dagbókin: Svarta síðan setti mig á svarta listann hjá HSÍ Henry Birgir er á leiðinni á sitt þrettánda stórmót með strákunum okkar og rifjar hér upp er hann mætti á sitt fyrsta fyrir fjórtán árum síðan. Það mót fór ekki vel. 11. janúar 2018 08:00 Strákarnir æfðu í Paladium-höllinni | Myndir Íslenska landsliðið tók sína fyrstu æfingu í keppnishöllinni í Split, Paladium, í dag og var hraustlega tekið á því degi fyrir fyrsta leik á EM. 11. janúar 2018 15:30 Aron: Ég er klár í Svíaleikinn Aron Pálmarsson æfði af krafti með íslenska landsliðinu í Króatíu í dag og virðist hafa hrist af sér bakmeiðslin sem voru að plaga hann á dögunum. 11. janúar 2018 13:58 Verið að sauma á búninga Króata í höllinni Það verður ekki annað sagt en að það sé heimilisleg og afslöppuð stemning í Paladium-höllinni í Split þó enn eigi eftir að klára mörg verk. 11. janúar 2018 13:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira
EM-dagbókin: Svarta síðan setti mig á svarta listann hjá HSÍ Henry Birgir er á leiðinni á sitt þrettánda stórmót með strákunum okkar og rifjar hér upp er hann mætti á sitt fyrsta fyrir fjórtán árum síðan. Það mót fór ekki vel. 11. janúar 2018 08:00
Strákarnir æfðu í Paladium-höllinni | Myndir Íslenska landsliðið tók sína fyrstu æfingu í keppnishöllinni í Split, Paladium, í dag og var hraustlega tekið á því degi fyrir fyrsta leik á EM. 11. janúar 2018 15:30
Aron: Ég er klár í Svíaleikinn Aron Pálmarsson æfði af krafti með íslenska landsliðinu í Króatíu í dag og virðist hafa hrist af sér bakmeiðslin sem voru að plaga hann á dögunum. 11. janúar 2018 13:58
Verið að sauma á búninga Króata í höllinni Það verður ekki annað sagt en að það sé heimilisleg og afslöppuð stemning í Paladium-höllinni í Split þó enn eigi eftir að klára mörg verk. 11. janúar 2018 13:00