Fjögur þekktustu lög The Cranberries Stefán Árni Pálsson skrifar 16. janúar 2018 11:30 Sveitin öll samankomin á sínum tíma. Dolores O‘Riordan, söngkona írsku hljómsveitarinnar The Cranberries lést skyndilega í gær 46 ára að aldri. Talskona hennar tilkynnti fjölmiðlum ytra í gær að O´Riordan hefði fallið skyndilega frá í London.Hljómsveitin The Cranberries var saman komin í London til að sinna stuttu upptökuferli í hljóðveri en dánarorsök söngkonunnar liggur ekki fyrir.Seldu 40 milljónir platna O´Riordan gekk til liðs við The Cranberries árið 1989 eftir að hafa séð auglýsingu í staðarblaði að hljómsveitina vantaði söngkonu. Bræðurnir Noel Hogan og Mike Hogan höfðu stofnað sveitina sem endaði á að selja rúmlega fjörutíu milljónir platna á heimsvísu með O´Riordan fremsta í flokki. The Cranberries gáfu út nokkur gríðarlega vinsæl lög á sínum tíma. Þeirra vinsælasta lag er án efa lagið Zombie en hér að neðan má hlusta á fjögur þekktustu lög sveitarinnar. Um er að ræða lögin Zombie, Linger, Dream og Ode To My Family. Tengdar fréttir Söngkona The Cranberries látin Féll skyndilega frá í London fyrr í dag. 15. janúar 2018 17:47 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Dolores O‘Riordan, söngkona írsku hljómsveitarinnar The Cranberries lést skyndilega í gær 46 ára að aldri. Talskona hennar tilkynnti fjölmiðlum ytra í gær að O´Riordan hefði fallið skyndilega frá í London.Hljómsveitin The Cranberries var saman komin í London til að sinna stuttu upptökuferli í hljóðveri en dánarorsök söngkonunnar liggur ekki fyrir.Seldu 40 milljónir platna O´Riordan gekk til liðs við The Cranberries árið 1989 eftir að hafa séð auglýsingu í staðarblaði að hljómsveitina vantaði söngkonu. Bræðurnir Noel Hogan og Mike Hogan höfðu stofnað sveitina sem endaði á að selja rúmlega fjörutíu milljónir platna á heimsvísu með O´Riordan fremsta í flokki. The Cranberries gáfu út nokkur gríðarlega vinsæl lög á sínum tíma. Þeirra vinsælasta lag er án efa lagið Zombie en hér að neðan má hlusta á fjögur þekktustu lög sveitarinnar. Um er að ræða lögin Zombie, Linger, Dream og Ode To My Family.
Tengdar fréttir Söngkona The Cranberries látin Féll skyndilega frá í London fyrr í dag. 15. janúar 2018 17:47 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira