Hefur skoraði í fyrstu þremur leikjum sínum með Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2018 19:53 José Arnaiz fagnar marki sínu í kvöld með Paulinho. Vísir/EPA Barcelona náði aðeins 1-1 jafntefli í kvöld á móti Celta Vigo í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska konungsbikarsins. Börsungar leyfðu sér að hvíla lykilmenn eins og Lionel Messi, Luis Suarez og Andrés Iniesta en í þeirra stað fengu yngri leikmenn að spreyta sig. Það má búast við því að stjörnurnar verði allar með á Nývangi í næstu viku því þar verður Barcelona að bæta fyrir úrslit kvöldsins. Einn af þeim sem fékk tækifæri í kvöld var hinn 22 ára gamli Jose Arnaiz sem var aðeins að spila sinn þriðja leik með liðinu. Barcelona keypti José Arnaiz frá Valladolid í haust en hann spilaði bara deildarleiki með b-liði félagsins fyrir áramót. Hann fékk hinsvegar tækifæri með aðalliðinu í bikarnum.3 - Jose Arnaiz has scored with his first three shots on target for Barcelona in all competitions (three goals in Copa del Rey). Stellar. pic.twitter.com/1OyXS2msIh — OptaJose (@OptaJose) January 4, 2018 José Arnaiz hafði skorað í tveimur fyrstu bikarleikjum sínum með Barcelona og hélt uppteknum hætti í kvöld. Jose Arnaiz kom Barcelona liðinu í 1-0 strax á 15. mínútu eftir stoðsendingu frá André Gomes. Arnaiz klæddist treyju 37 í leiknum og spilaði sem fremsti maður.Primer goleador de los últimos 10 años 2008 - Ezquerro 2009 - Henry 2010 - Pedro 2011 - Pedro 2012 - Cesc Fàbregas 2013 - Xavi 2014 - Alexis 2015 - Neymar 2016 - Messi 2017 - Messi 2018 - Arnaiz#ForçaBarçapic.twitter.com/vflfIJtovS — FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 4, 2018 Barcelona var þó aðeins yfir í sextán mínútur því Daninn Pione Sisto jafnaði metin á 31. mínútu. Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Spænski boltinn Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Sjá meira
Barcelona náði aðeins 1-1 jafntefli í kvöld á móti Celta Vigo í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska konungsbikarsins. Börsungar leyfðu sér að hvíla lykilmenn eins og Lionel Messi, Luis Suarez og Andrés Iniesta en í þeirra stað fengu yngri leikmenn að spreyta sig. Það má búast við því að stjörnurnar verði allar með á Nývangi í næstu viku því þar verður Barcelona að bæta fyrir úrslit kvöldsins. Einn af þeim sem fékk tækifæri í kvöld var hinn 22 ára gamli Jose Arnaiz sem var aðeins að spila sinn þriðja leik með liðinu. Barcelona keypti José Arnaiz frá Valladolid í haust en hann spilaði bara deildarleiki með b-liði félagsins fyrir áramót. Hann fékk hinsvegar tækifæri með aðalliðinu í bikarnum.3 - Jose Arnaiz has scored with his first three shots on target for Barcelona in all competitions (three goals in Copa del Rey). Stellar. pic.twitter.com/1OyXS2msIh — OptaJose (@OptaJose) January 4, 2018 José Arnaiz hafði skorað í tveimur fyrstu bikarleikjum sínum með Barcelona og hélt uppteknum hætti í kvöld. Jose Arnaiz kom Barcelona liðinu í 1-0 strax á 15. mínútu eftir stoðsendingu frá André Gomes. Arnaiz klæddist treyju 37 í leiknum og spilaði sem fremsti maður.Primer goleador de los últimos 10 años 2008 - Ezquerro 2009 - Henry 2010 - Pedro 2011 - Pedro 2012 - Cesc Fàbregas 2013 - Xavi 2014 - Alexis 2015 - Neymar 2016 - Messi 2017 - Messi 2018 - Arnaiz#ForçaBarçapic.twitter.com/vflfIJtovS — FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 4, 2018 Barcelona var þó aðeins yfir í sextán mínútur því Daninn Pione Sisto jafnaði metin á 31. mínútu. Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum.
Spænski boltinn Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Sjá meira