51 stig frá Harden dugði ekki gegn Lakers Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. desember 2017 07:30 Kyle Kuzma var magnaður í nótt. Vísir/Getty LA Lakers vann öflugan sigur á frábæru liði Houston Rockets í NBA-deildinni í nótt, 122-116, og batt þar með enda á fjórtán leikja sigurgöngu Houston. Skipti engu þótt að James Harden hafi skorað 51 stig fyrir Houston í leiknum. Lakers hafði tapað þremur leikjum í röð fyrir leikinn í nótt en nýliðinn Kyle Kuzma fór á kostum fyrir gestina og skoraði 38 stig, þar af setti hann niður sjö þriggja stiga körfur. Í stöðunni 100-100 skoraði Lakers tíu stig í röð en á sama tíma klikkaði Houston á sjö skotum í röð. Heimamenn náði ekki að brúa bilið eftir það. Þetta var fyrsti tapleikur Houston þegar Chris Paul spilar með liðinu. Hann skoraði átta stig en fór af velli snemma í fjórða leikhluta vegna meiðsla í fæti og sneri ekki aftur. Golden State vann Memphis, 97-84, og þar með sinn tíunda sigur í röð. Klay Thompson skoraði 29 stig fyrir Golden State og Kevin Durant 22. Þetta var sextánda tap Memphis í síðustu átján leikjum liðsins. Miami vann óvæntan sigur á Boston, 90-89. Kelly Olynyk skoraði 32 stig en Kyrie Irving fékk opið skot í lokin sem hefði tryggt Boston sigur en það geigaði. Irving var með 33 stig í leiknum. Oklahoma City vann Utah, 107-79. Russell Westbrook var með 24 stig, tíu fráköst og sjö stoðsendingar.Úrslit næturinnar: New Orleans - Toronto 111-129 Atlanta - Indiana 95-105 Boston - Miami 89-90 Brooklyn - Sacramento 99-104 Chicago - Orlando 112-94 Houston - LA Lakers 116-122 Oklahoma City - Utah 107-79 Dallas - Detroit 110-93 Denver - Minnesota 104-112 Portland - San Antonio 91-93 Golden State - Memphis 97-84 LA Clippers - Phoenix 108-95 NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
LA Lakers vann öflugan sigur á frábæru liði Houston Rockets í NBA-deildinni í nótt, 122-116, og batt þar með enda á fjórtán leikja sigurgöngu Houston. Skipti engu þótt að James Harden hafi skorað 51 stig fyrir Houston í leiknum. Lakers hafði tapað þremur leikjum í röð fyrir leikinn í nótt en nýliðinn Kyle Kuzma fór á kostum fyrir gestina og skoraði 38 stig, þar af setti hann niður sjö þriggja stiga körfur. Í stöðunni 100-100 skoraði Lakers tíu stig í röð en á sama tíma klikkaði Houston á sjö skotum í röð. Heimamenn náði ekki að brúa bilið eftir það. Þetta var fyrsti tapleikur Houston þegar Chris Paul spilar með liðinu. Hann skoraði átta stig en fór af velli snemma í fjórða leikhluta vegna meiðsla í fæti og sneri ekki aftur. Golden State vann Memphis, 97-84, og þar með sinn tíunda sigur í röð. Klay Thompson skoraði 29 stig fyrir Golden State og Kevin Durant 22. Þetta var sextánda tap Memphis í síðustu átján leikjum liðsins. Miami vann óvæntan sigur á Boston, 90-89. Kelly Olynyk skoraði 32 stig en Kyrie Irving fékk opið skot í lokin sem hefði tryggt Boston sigur en það geigaði. Irving var með 33 stig í leiknum. Oklahoma City vann Utah, 107-79. Russell Westbrook var með 24 stig, tíu fráköst og sjö stoðsendingar.Úrslit næturinnar: New Orleans - Toronto 111-129 Atlanta - Indiana 95-105 Boston - Miami 89-90 Brooklyn - Sacramento 99-104 Chicago - Orlando 112-94 Houston - LA Lakers 116-122 Oklahoma City - Utah 107-79 Dallas - Detroit 110-93 Denver - Minnesota 104-112 Portland - San Antonio 91-93 Golden State - Memphis 97-84 LA Clippers - Phoenix 108-95
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira