Aron segir mikinn heiður að hafna í öðru sæti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. desember 2017 15:02 Aron Einar segir að næsta ár verði enn betra. vísir/hanna Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði karlalandsliðsins í knattspyrnu, óskar Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, nýkjörnum íþróttamanni ársins, og öðrum tilnefndum til hamingju með árangurinn. Hann segir það mikinn heiður að hafa náð þeim árangri að hafna í öðru sæti „úr þessum frábæra hópi íþróttamanna“. Aron Einar hlaut 379 stig í kjörinu en aðeins munaði 43 stigum á honum og Ólafíu Þórunni sem fékk 422 stig. Svipaður mun var á efstu tveimur í fyrra þegar knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fékk 430 stig en sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir 390 stig. Gylfi Þór hafnaði í þriðja sæti í kjörinu í ár. Ólafía er aðeins sjötta konan í sögunni til að hljóta sæmdarheitið íþróttamaður ársins og óskaði landsliðsfyrirliðinn henni til hamingju á Twitter í gær. Mikill heiður að enda í öðru sæti sem íþróttamaður ársins úr þessum frábæra hópi íþróttamanna, til hamingju Ólafía og allir hinir sem voru tilnefndir. Næsta ár verður enn betra pic.twitter.com/hnRUkjSmmT— Aron Einar (@ronnimall) December 29, 2017 Auk þess að eiga fulltrúa í öðru og þriðja sæti kjörsins var karlalandsliðið, sem tryggði sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, valið lið ársins þriðja árið í röð og fjórða skiptið á sex árum. Þá var Heimir Hallgrímsson kjörinn þjálfari ársins. Fréttir ársins 2017 Golf HM 2018 í Rússlandi Íþróttamaður ársins Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði karlalandsliðsins í knattspyrnu, óskar Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, nýkjörnum íþróttamanni ársins, og öðrum tilnefndum til hamingju með árangurinn. Hann segir það mikinn heiður að hafa náð þeim árangri að hafna í öðru sæti „úr þessum frábæra hópi íþróttamanna“. Aron Einar hlaut 379 stig í kjörinu en aðeins munaði 43 stigum á honum og Ólafíu Þórunni sem fékk 422 stig. Svipaður mun var á efstu tveimur í fyrra þegar knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fékk 430 stig en sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir 390 stig. Gylfi Þór hafnaði í þriðja sæti í kjörinu í ár. Ólafía er aðeins sjötta konan í sögunni til að hljóta sæmdarheitið íþróttamaður ársins og óskaði landsliðsfyrirliðinn henni til hamingju á Twitter í gær. Mikill heiður að enda í öðru sæti sem íþróttamaður ársins úr þessum frábæra hópi íþróttamanna, til hamingju Ólafía og allir hinir sem voru tilnefndir. Næsta ár verður enn betra pic.twitter.com/hnRUkjSmmT— Aron Einar (@ronnimall) December 29, 2017 Auk þess að eiga fulltrúa í öðru og þriðja sæti kjörsins var karlalandsliðið, sem tryggði sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, valið lið ársins þriðja árið í röð og fjórða skiptið á sex árum. Þá var Heimir Hallgrímsson kjörinn þjálfari ársins.
Fréttir ársins 2017 Golf HM 2018 í Rússlandi Íþróttamaður ársins Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Sjá meira