Viðræður í dag báru engan árangur Jóhann K. Jóhannsson skrifar 12. desember 2017 20:00 Flugvirkjar á fundi hjá Ríkissáttasemjara í gær Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Samningsaðilar í kjaradeilu flugvirkja hjá Icelandair komu til fundar hjá ríkissáttasemjara seinni partinn í dag en viðræður að undanförnu hafa engum árangri skilað. Flugáætlun þúsunda flugfarþega er í uppnámi náist samningar ekki. Ótímabundið verkfall flugvirkja hefst eftir fimm daga náist ekki samningar á milli Samtaka atvinnulífsins og Flugvirkjafélags Íslands fyrir hönd flugvirkja hjá Icelandair. Verði af verkfalli mun það hafa áhrif á áætlanir þúsunda flugfarþega en samkvæmt upplýsingum eru allar vélar meira eða minna fullar enda stutt til jóla. Viðræður milli deiluaðila hafa staðið frá því að samningar losnuðu í lok ágúst og í september var málinu vísað til Ríkissáttasemjara þar sem deiluaðilar hafa setið ellefu fundi til dagsins í dag en þeir hafa nær allir reynst árangurslausir. Félagsfundur var haldinn hjá Flugvirkjafélagi Íslands í gærkvöldi þar sem farið var yfir stöðu viðræðnanna. Deiluaðilar hittust á sínum tólfta fundi sínum hjá Ríkissáttasemjara á fjórða tímanum í dag þar sem viðræðum var haldið áfram. Þeim lauk nú undir kvöld án árangurs. Boðað hefur verið til nýs fundar hjá Ríkissáttasemjara klukkan hálf fjögur. Verkfall flugvirkja Icelandair Tengdar fréttir Engin niðurstaða af sáttafundi flugvirkja: Telja sig eiga inni launaleiðréttingu Boðað hefur verið til annars fundar hjá Ríkissáttasemjara klukkan eitt á mánudag. 9. desember 2017 18:49 Úrslit kosningar flugvirkja í dag Fundað verður hjá ríkissáttasemjara í dag til að reyna að ná sáttum. 8. desember 2017 06:00 Flugvirkjar Icelandair hafa boðað ótímabundið verkfall viku fyrir jól Niðurstöður úr kosningu flugvirkja Icelandair um vinnustöðvun voru afgerandi og stefnir í hart á milli deiluaðila. 8. desember 2017 23:00 Formaður Flugvirkjafélags Íslands segir ekkert þokast áfram í átt að samkomulagi Formaður Flugvirkjafélags Íslands segir ekkert þokast áfram í átt að samkomulagi í samningaviðræðum félagsins og Icelandair en flugvirkjar sem starfa þar hafa boðað til ótímabundins verkfalls eftir viku. 10. desember 2017 13:09 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Samningsaðilar í kjaradeilu flugvirkja hjá Icelandair komu til fundar hjá ríkissáttasemjara seinni partinn í dag en viðræður að undanförnu hafa engum árangri skilað. Flugáætlun þúsunda flugfarþega er í uppnámi náist samningar ekki. Ótímabundið verkfall flugvirkja hefst eftir fimm daga náist ekki samningar á milli Samtaka atvinnulífsins og Flugvirkjafélags Íslands fyrir hönd flugvirkja hjá Icelandair. Verði af verkfalli mun það hafa áhrif á áætlanir þúsunda flugfarþega en samkvæmt upplýsingum eru allar vélar meira eða minna fullar enda stutt til jóla. Viðræður milli deiluaðila hafa staðið frá því að samningar losnuðu í lok ágúst og í september var málinu vísað til Ríkissáttasemjara þar sem deiluaðilar hafa setið ellefu fundi til dagsins í dag en þeir hafa nær allir reynst árangurslausir. Félagsfundur var haldinn hjá Flugvirkjafélagi Íslands í gærkvöldi þar sem farið var yfir stöðu viðræðnanna. Deiluaðilar hittust á sínum tólfta fundi sínum hjá Ríkissáttasemjara á fjórða tímanum í dag þar sem viðræðum var haldið áfram. Þeim lauk nú undir kvöld án árangurs. Boðað hefur verið til nýs fundar hjá Ríkissáttasemjara klukkan hálf fjögur.
Verkfall flugvirkja Icelandair Tengdar fréttir Engin niðurstaða af sáttafundi flugvirkja: Telja sig eiga inni launaleiðréttingu Boðað hefur verið til annars fundar hjá Ríkissáttasemjara klukkan eitt á mánudag. 9. desember 2017 18:49 Úrslit kosningar flugvirkja í dag Fundað verður hjá ríkissáttasemjara í dag til að reyna að ná sáttum. 8. desember 2017 06:00 Flugvirkjar Icelandair hafa boðað ótímabundið verkfall viku fyrir jól Niðurstöður úr kosningu flugvirkja Icelandair um vinnustöðvun voru afgerandi og stefnir í hart á milli deiluaðila. 8. desember 2017 23:00 Formaður Flugvirkjafélags Íslands segir ekkert þokast áfram í átt að samkomulagi Formaður Flugvirkjafélags Íslands segir ekkert þokast áfram í átt að samkomulagi í samningaviðræðum félagsins og Icelandair en flugvirkjar sem starfa þar hafa boðað til ótímabundins verkfalls eftir viku. 10. desember 2017 13:09 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Engin niðurstaða af sáttafundi flugvirkja: Telja sig eiga inni launaleiðréttingu Boðað hefur verið til annars fundar hjá Ríkissáttasemjara klukkan eitt á mánudag. 9. desember 2017 18:49
Úrslit kosningar flugvirkja í dag Fundað verður hjá ríkissáttasemjara í dag til að reyna að ná sáttum. 8. desember 2017 06:00
Flugvirkjar Icelandair hafa boðað ótímabundið verkfall viku fyrir jól Niðurstöður úr kosningu flugvirkja Icelandair um vinnustöðvun voru afgerandi og stefnir í hart á milli deiluaðila. 8. desember 2017 23:00
Formaður Flugvirkjafélags Íslands segir ekkert þokast áfram í átt að samkomulagi Formaður Flugvirkjafélags Íslands segir ekkert þokast áfram í átt að samkomulagi í samningaviðræðum félagsins og Icelandair en flugvirkjar sem starfa þar hafa boðað til ótímabundins verkfalls eftir viku. 10. desember 2017 13:09