Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:30 Antonía Lárusdóttir Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla! Mest lesið Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Best klæddu konurnar á VMA hátíðinni Glamour Mikilvæg skilaboð frá leikkonunum í Girls Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Gróf götutíska í Georgíu Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Spennandi götutíska á tískuvikunni í New York Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour
Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla!
Mest lesið Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Best klæddu konurnar á VMA hátíðinni Glamour Mikilvæg skilaboð frá leikkonunum í Girls Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Gróf götutíska í Georgíu Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Spennandi götutíska á tískuvikunni í New York Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour