Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:30 Antonía Lárusdóttir Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla! Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Antonio Banderas í fatahönnunarnámi við Central Saint Martins Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour
Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla!
Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Antonio Banderas í fatahönnunarnámi við Central Saint Martins Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour