Æfðu sig í kirkjunum í Strassborg Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 16. desember 2017 10:45 Hilmar, Björg og Elísabet komast vonandi heim í tæka tíð fyrir tónleikana í Seltjarnarneskirkju annað kvöld. Íslendingar hafa óspart látið ljós sitt skína á stóra jólamarkaðnum í Strassborg, með eðalvarningi og yndislegum tónum. Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona er meðal tónlistarflytjenda sem þar kom fram í boði Patrice Dromson, konsúls Íslendinga í borginni, og menntamálaráðuneytisins. „Jólamarkaðurinn í Strassborg er sá elsti í Frakklandi og er sóttur heim af tveimur milljónum manna í ár,“ segir Björg sem ásamt föruneyti sínu hélt tónleika í Saint Guilliaume kirkjunni og St. Péturskirkjunni. Tónleikana ætlar hópurinn svo að endurtaka annað kvöld, sunnudag, í Seltjarnarneskirkju klukkan 20, við kertaljós. Yfirskriftin er: Niðamyrkrið ljómar. Í hópnum eru auk Bjargar Eyjólfur Eyjólfsson tenór, Elísabet Waage hörpuleikari, Matthías Nardeau óbóleikari og Hilmar Örn Agnarsson orgelleikari ásamt kammerkór. Menning Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Íslendingar hafa óspart látið ljós sitt skína á stóra jólamarkaðnum í Strassborg, með eðalvarningi og yndislegum tónum. Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona er meðal tónlistarflytjenda sem þar kom fram í boði Patrice Dromson, konsúls Íslendinga í borginni, og menntamálaráðuneytisins. „Jólamarkaðurinn í Strassborg er sá elsti í Frakklandi og er sóttur heim af tveimur milljónum manna í ár,“ segir Björg sem ásamt föruneyti sínu hélt tónleika í Saint Guilliaume kirkjunni og St. Péturskirkjunni. Tónleikana ætlar hópurinn svo að endurtaka annað kvöld, sunnudag, í Seltjarnarneskirkju klukkan 20, við kertaljós. Yfirskriftin er: Niðamyrkrið ljómar. Í hópnum eru auk Bjargar Eyjólfur Eyjólfsson tenór, Elísabet Waage hörpuleikari, Matthías Nardeau óbóleikari og Hilmar Örn Agnarsson orgelleikari ásamt kammerkór.
Menning Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira