Landsliðsmarkmaðurinn klippti stiklu fyrir Víti í Vestmannaeyjum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. desember 2017 14:41 Hannesi Þór er margt til lista lagt. vísir/getty Kvikmyndin Víti í Vestmannaeyjum er væntanleg í kvikmyndahús en út er komin stikla fyrir myndina. Víti í Vestmannaeyjum er fjölskyldumynd með vísun í sannsögulega atburði. Myndin er byggð á fyrstu bókinni í vinsælum barnabókaflokki eftir Gunnar Helgason sem notið hefur mikilla vinsælda. Síðasta bókin af fjórum kom út árið 2014 en Bragi Þór Hinriksson, sem leikstýrði Sveppamyndunum, leikstýrir myndinni. Hermann Hreiðarsson og Margrét Lára Viðarsdóttir leika sjálfa sig í myndinni sem verður frumsýnd 9. mars næstkomandi. Þá fékk Saga Film landsliðsmarkmanninn Hannes Þór Halldórsson til þess að klippa stikluna en hana má sjá hér fyrir neðan. Víti í Vestmannaeyjum - stikla from Sagafilm Productions on Vimeo. Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndin Víti í Vestmannaeyjum er væntanleg í kvikmyndahús en út er komin stikla fyrir myndina. Víti í Vestmannaeyjum er fjölskyldumynd með vísun í sannsögulega atburði. Myndin er byggð á fyrstu bókinni í vinsælum barnabókaflokki eftir Gunnar Helgason sem notið hefur mikilla vinsælda. Síðasta bókin af fjórum kom út árið 2014 en Bragi Þór Hinriksson, sem leikstýrði Sveppamyndunum, leikstýrir myndinni. Hermann Hreiðarsson og Margrét Lára Viðarsdóttir leika sjálfa sig í myndinni sem verður frumsýnd 9. mars næstkomandi. Þá fékk Saga Film landsliðsmarkmanninn Hannes Þór Halldórsson til þess að klippa stikluna en hana má sjá hér fyrir neðan. Víti í Vestmannaeyjum - stikla from Sagafilm Productions on Vimeo.
Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira