Netglæpamenn herja á félagasamtök Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. desember 2017 10:26 Myndin hér að ofan sýnir raunverulegt dæmi um tölvupóst sem sendur var Mynd/Lögreglan Lögreglunni hefur nýlega borist ábendingar varðandi millifærslusvindl þar sem verið er að reyna að draga fé út úr félagsamtökum með því að fá forsvarsmenn þeirra til að millifæra peninga. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að þetta sé nýleg þróun þar sem netglæpamenn á þessu sviði hafi hingað til einbeitt sér að fyrirtækjum, líkt og varað var við í haust. „Svikahrapparnir hafa þá yfirleitt lagt í þá vinnu að finna út hver er formaður félagsins og gjaldkeri og senda síðan falskan póst í nafni formanns í þeirri von að gjaldkeri taki hann trúanlegan og greiði út,“ segir í tilkynningu frá lögreglu. Þar segir einnig að íþróttafélög, húsfélag og alls kyns félagasamtök hafi verið að fá slíka tölvupósta þar sem látið sé líta út fyrir að sendandinn sé formaður viðkomandi samtaka og er viðtakandinn beðinn um að millifæra pening á tiltekinn reikning. Dæmi um tölvupóstana má sjá hér að neðan en bendir lögregla á að góð venja sé að hafa samband við aðilann sem á að hafa sent póst með beiðni um millifærslu, til þess að fá það staðfest að um raunverulega beiðni sé að ræða. Hvetur lögregla þá sem hafa fengið slíka tölvupósta að hafa samband við lögreglu í gegnum Facebook eða með því að senda tölvupóst á abendingar@lhi.is. Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglan varar við símasvikum: Virðast hringja úr íslensku númeri Lögreglan rannsakar nú símasvik sem ganga út á að ná kortaupplýsingum fólks. 1. nóvember 2017 12:30 Lögreglan varar við millifærslusvindli Svindlið lýsir sér þannig að það lítur út fyrir að stjórnandi í fyrirtækinu sé að óska eftir millifærslu strax á erlendan banka. 13. október 2017 15:50 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Lögreglunni hefur nýlega borist ábendingar varðandi millifærslusvindl þar sem verið er að reyna að draga fé út úr félagsamtökum með því að fá forsvarsmenn þeirra til að millifæra peninga. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að þetta sé nýleg þróun þar sem netglæpamenn á þessu sviði hafi hingað til einbeitt sér að fyrirtækjum, líkt og varað var við í haust. „Svikahrapparnir hafa þá yfirleitt lagt í þá vinnu að finna út hver er formaður félagsins og gjaldkeri og senda síðan falskan póst í nafni formanns í þeirri von að gjaldkeri taki hann trúanlegan og greiði út,“ segir í tilkynningu frá lögreglu. Þar segir einnig að íþróttafélög, húsfélag og alls kyns félagasamtök hafi verið að fá slíka tölvupósta þar sem látið sé líta út fyrir að sendandinn sé formaður viðkomandi samtaka og er viðtakandinn beðinn um að millifæra pening á tiltekinn reikning. Dæmi um tölvupóstana má sjá hér að neðan en bendir lögregla á að góð venja sé að hafa samband við aðilann sem á að hafa sent póst með beiðni um millifærslu, til þess að fá það staðfest að um raunverulega beiðni sé að ræða. Hvetur lögregla þá sem hafa fengið slíka tölvupósta að hafa samband við lögreglu í gegnum Facebook eða með því að senda tölvupóst á abendingar@lhi.is.
Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglan varar við símasvikum: Virðast hringja úr íslensku númeri Lögreglan rannsakar nú símasvik sem ganga út á að ná kortaupplýsingum fólks. 1. nóvember 2017 12:30 Lögreglan varar við millifærslusvindli Svindlið lýsir sér þannig að það lítur út fyrir að stjórnandi í fyrirtækinu sé að óska eftir millifærslu strax á erlendan banka. 13. október 2017 15:50 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Lögreglan varar við símasvikum: Virðast hringja úr íslensku númeri Lögreglan rannsakar nú símasvik sem ganga út á að ná kortaupplýsingum fólks. 1. nóvember 2017 12:30
Lögreglan varar við millifærslusvindli Svindlið lýsir sér þannig að það lítur út fyrir að stjórnandi í fyrirtækinu sé að óska eftir millifærslu strax á erlendan banka. 13. október 2017 15:50