Golden State þurfti framlengingu til að vinna Lakers Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. desember 2017 07:30 Kevin Durant í leiknum í nótt. Vísir/Getty Kevin Durant var hetja Golden State Warriors er liðið hafði betur gegn LA Lakers á útivelli, 116-114, í framlengdum leik. Durant skoraði sigurkörfuna þegar sjö sekúndur voru eftir af leiknum. Þar með tókst Golden State að spilla gleðinni á sögulegu kvöldi í Los Angeles þar sem að heimamenn heiðruðu Kobe Bryant með því að hengja treyjur hans, númer 24 og 8, upp í rjáfur hallarinnar. Þetta var níundi sigur Golden State í röð en stigahæstur hjá liðinu var Klay Thompson með 17 stig auk þess sem hann tók tíu fráköst. Thompson og Durant voru ískaldir framan af í leiknum og klikkuðu á 31 af fyrstu 40 skotum sínum í leiknum samanlagt. Þeir létu hins vegar ekki segjast og Durant nýtti öll fjögur skotin sín í framlengningu leiksins. Lonzo Ball fékk tækifæri til að skora í lokin en David West varði skot hans. Ball var með sextán stig, sex stoðsendingar og sex fráköst. Stephen Curry spilaði ekki með Warriors í nótt vegna ökklameiðsla, né heldur Draymond Green sem er að glíma við meiðsli í öxl. Boston vann Indiana, 112-111, þar sem Terry Rozier tryggði gestunum sigurinn þegar hann náði að stela boltanum og troða honum svo þegar 1,5 sekúndur voru eftir af leiknum. Kyrie Irving skoraði 30 stig fyrir Boston sem var fimm stigum undir þegar 31 sekúnda var eftir af leiknum. Irving setti niður tvö þriggja stiga skot á ótrúlegum lokakafla leiksins. Oklahoma City vann Denver, 95-94. Russell Westbrook skoraði 38 stig, þar af sextán í fjórða leikhluta og sigurkörfuna af vítalínunni þegar 2,3 sekúndur voru eftir af leiknum. Úrslit næturinnar: New Orleans - New York 109-91 Indiana - Boston 111-112 Atlanta - Miamia 110-104 Chicago - Philadelphia 117-115 Houston - Utah 120-99 Minnesota - Portland 108-107 Oklahoma City - Denver 95-94 Dallas - Phoenix 91-97 San Antonio - LA Clipperes 109-91 LA Lakers - Golden State 114-116 NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Sjá meira
Kevin Durant var hetja Golden State Warriors er liðið hafði betur gegn LA Lakers á útivelli, 116-114, í framlengdum leik. Durant skoraði sigurkörfuna þegar sjö sekúndur voru eftir af leiknum. Þar með tókst Golden State að spilla gleðinni á sögulegu kvöldi í Los Angeles þar sem að heimamenn heiðruðu Kobe Bryant með því að hengja treyjur hans, númer 24 og 8, upp í rjáfur hallarinnar. Þetta var níundi sigur Golden State í röð en stigahæstur hjá liðinu var Klay Thompson með 17 stig auk þess sem hann tók tíu fráköst. Thompson og Durant voru ískaldir framan af í leiknum og klikkuðu á 31 af fyrstu 40 skotum sínum í leiknum samanlagt. Þeir létu hins vegar ekki segjast og Durant nýtti öll fjögur skotin sín í framlengningu leiksins. Lonzo Ball fékk tækifæri til að skora í lokin en David West varði skot hans. Ball var með sextán stig, sex stoðsendingar og sex fráköst. Stephen Curry spilaði ekki með Warriors í nótt vegna ökklameiðsla, né heldur Draymond Green sem er að glíma við meiðsli í öxl. Boston vann Indiana, 112-111, þar sem Terry Rozier tryggði gestunum sigurinn þegar hann náði að stela boltanum og troða honum svo þegar 1,5 sekúndur voru eftir af leiknum. Kyrie Irving skoraði 30 stig fyrir Boston sem var fimm stigum undir þegar 31 sekúnda var eftir af leiknum. Irving setti niður tvö þriggja stiga skot á ótrúlegum lokakafla leiksins. Oklahoma City vann Denver, 95-94. Russell Westbrook skoraði 38 stig, þar af sextán í fjórða leikhluta og sigurkörfuna af vítalínunni þegar 2,3 sekúndur voru eftir af leiknum. Úrslit næturinnar: New Orleans - New York 109-91 Indiana - Boston 111-112 Atlanta - Miamia 110-104 Chicago - Philadelphia 117-115 Houston - Utah 120-99 Minnesota - Portland 108-107 Oklahoma City - Denver 95-94 Dallas - Phoenix 91-97 San Antonio - LA Clipperes 109-91 LA Lakers - Golden State 114-116
NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Sjá meira