Seinni bylgjan: Valskonur áberandi í úrvalsliðunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. desember 2017 20:00 Valur hefur enn ekki tapað leik í Olís deild kvenna Valskonur hafa farið á kostum í Olís deild kvenna í vetur og hefur það ekkert farið framhjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar, en þeir gerðu upp tvær umferðir úr kvennadeildinni í gærkvöld. Diana Satkauskaite var frábær í sgiri Vals á Stjörnunni í 11. umferðinni og fyrir þá frammistöðu var hún valin leikmaður umferðarinnar. Hún var einnig í úrvalsliði umferðarinnar, og í úrvalsliði 12. umferðarinnar, það virðist engin geta skákað Diönu í vinstri skyttustöðunni. Með henni í úrvalsliði 11. umferðar voru liðsfélagi hennar Chantal Pagel í markinu, Sigrún Jóhannsdóttir í vinstra horninu, Karólína Bæhrenz í hinu horninu, Framkonurnar Hildur Þorgeirsdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir og Sandra Erlingsdóttir í leikstjórnendastöðunni. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, þjálfar liðið. Diana var heldur ekki eina Valskonan í úrvalsliði 12. umferðar, þar var Birta Fönn Sveinsdóttir með henni vinstra megin. Hægri hliðin var skipuð Stjörnukonunum Þórey Önnu Ásgeirsdóttur og Hönnu Guðrúnu Stefánsdóttur. Lovísa Thompson fór með leikstjórnendastöðuna og Framararnir Elísabet Gunnarsdóttir og Guðrún Ósk Maríasdóttir fullkomnuðu liðið. Þjálfari Fram, Stefán Árnason, var þjálfari umferðarinnar. Leikmaður 12. umferðar Olís deildar kvenna var Elísabet Gunnarsdóttir fyrir framúrskarandi frammistöðu í sigri Fram á ÍBV. Karlarnir eru komnir aðeins lengra inn í sitt mót, en 14. umferðin kláraðist í gær. Þar fékk Halldór Jóhann Sigfússon að þjálfa úrvalsliðið eftir sigur FH í Hafnarfjarðarslagnum. Í liðinu var lærisveinn hans Ásbjörn Friðriksson, Eyjamennirnir Aron Rafn Eðvarðsson og Theodór Sigurbjörnsson, Kristinn Hrannar Bjarkason úr Aftureldingu, Valsmennirnir Ýmir Örn Gíslason og Anton Rúnarsson, og Sveinn Andri Sveinsson úr ÍR. Ásbjörn Friðriksson var valinn leikmaður umferðarinnar, en hann dró FH liðið áfam með níu mörkum í stórleiknum í gærkvöld. Leikmaður 11. umferðar kvennaLeikmaður 12. umferðar kvenna og 14. umferðar karlaLið 11. umferðar kvennaLið 12. umferðar kvennaLið 14. umferðar karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Fleiri fréttir Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Sjá meira
Valskonur hafa farið á kostum í Olís deild kvenna í vetur og hefur það ekkert farið framhjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar, en þeir gerðu upp tvær umferðir úr kvennadeildinni í gærkvöld. Diana Satkauskaite var frábær í sgiri Vals á Stjörnunni í 11. umferðinni og fyrir þá frammistöðu var hún valin leikmaður umferðarinnar. Hún var einnig í úrvalsliði umferðarinnar, og í úrvalsliði 12. umferðarinnar, það virðist engin geta skákað Diönu í vinstri skyttustöðunni. Með henni í úrvalsliði 11. umferðar voru liðsfélagi hennar Chantal Pagel í markinu, Sigrún Jóhannsdóttir í vinstra horninu, Karólína Bæhrenz í hinu horninu, Framkonurnar Hildur Þorgeirsdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir og Sandra Erlingsdóttir í leikstjórnendastöðunni. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, þjálfar liðið. Diana var heldur ekki eina Valskonan í úrvalsliði 12. umferðar, þar var Birta Fönn Sveinsdóttir með henni vinstra megin. Hægri hliðin var skipuð Stjörnukonunum Þórey Önnu Ásgeirsdóttur og Hönnu Guðrúnu Stefánsdóttur. Lovísa Thompson fór með leikstjórnendastöðuna og Framararnir Elísabet Gunnarsdóttir og Guðrún Ósk Maríasdóttir fullkomnuðu liðið. Þjálfari Fram, Stefán Árnason, var þjálfari umferðarinnar. Leikmaður 12. umferðar Olís deildar kvenna var Elísabet Gunnarsdóttir fyrir framúrskarandi frammistöðu í sigri Fram á ÍBV. Karlarnir eru komnir aðeins lengra inn í sitt mót, en 14. umferðin kláraðist í gær. Þar fékk Halldór Jóhann Sigfússon að þjálfa úrvalsliðið eftir sigur FH í Hafnarfjarðarslagnum. Í liðinu var lærisveinn hans Ásbjörn Friðriksson, Eyjamennirnir Aron Rafn Eðvarðsson og Theodór Sigurbjörnsson, Kristinn Hrannar Bjarkason úr Aftureldingu, Valsmennirnir Ýmir Örn Gíslason og Anton Rúnarsson, og Sveinn Andri Sveinsson úr ÍR. Ásbjörn Friðriksson var valinn leikmaður umferðarinnar, en hann dró FH liðið áfam með níu mörkum í stórleiknum í gærkvöld. Leikmaður 11. umferðar kvennaLeikmaður 12. umferðar kvenna og 14. umferðar karlaLið 11. umferðar kvennaLið 12. umferðar kvennaLið 14. umferðar karla
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Fleiri fréttir Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Sjá meira