Maður grunaður er um kynferðisbrot gegn tveimur dætrum sínum áfram í gæsluvarðhaldi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. desember 2017 19:50 Maðurinn er grunaður um að hafa nauðgað dætrum sínum þegar þær voru í kringum sex ára aldur og er talinn hættulegur umhverfi sínu Vísir/Heiða Hæstiréttur staðfesti í dag áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum. Maðurinn hlaut einnig árið 1991 tíu mánaða dóm fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn þriðju dótturinni, þeirri elstu. Þann 29. nóvember síðastliðinn dæmdi Héraðsdómur Suðurlands manninn í gæsluvarðhald allt til miðvikudagsins 27. desember 2017 klukkan 16. Var það gert á grundvelli 2. mgr. 95. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Maðurinn kærði en Hæstiréttur staðfesti úrskurðinn í dag.Neitar sök í báðum málum Lögreglan á Suðurlandi hefur nú til rannsóknar ætluð kynferðisbrot kærða gegn yngstu dóttur hans þegar hún var fimm til sex ára gömul. Í úrskurðinum kemur fram að rannsóknin sé á lokastigi. Faðirinn var handtekinn þann 31. október en hann neitar sök. Að mati lögreglu er framburður stúlkunnar afar trúverðugur. Ekkert hafi komið fram sem gefi tilefni til að draga frásögn hennar í efa. Framburður föðurins styðji í öllum tilfellum framburð dótturinnar þótt hann neiti sök. Tvö vitni hafa nú sagt frá því að stúlkan hafi sagt þeim frá brotunum. Auk framangreinds máls er til ákærumeðferðar hjá héraðssaksóknara mál þar sem kærða sé gefið að sök að hafa ítrekað brotið kynferðislega gegn næst elstu dóttur sinni þegar hún var fimm til sex ára. Telst málið líklegt til sakfellis en málin eru rannsökuð saman. Allt að sextán ára fangelsi Í gæsluvarðhaldsúrskurði hæstaréttar frá því í dag kemur fram að með vísan til þeirra gagna sem lögð hafa verið fram í málinu er fallist á það mat lögreglustjóra að kærði sé undir sterkum rökstuddum grun um kynferðisbrot gegn tveimur ungum dætrum sínum og er talið að brot hans varði við 194. gr., 200. gr. og 202. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Brot hans geta varðað allt að 16 ára fangelsi. Lögreglustjóri telur að umrædd brot séu þess eðlis að gæsluvarðhald sé nauðsynlegt með tilefni til almannahagsmuna. Óforsvaranlegt sé að kærði gangi laus þegar sterkur grunur leiki á að hann hafi framið svo alvarleg brot og sé hann því hættulegur umhverfi sínu. Í úrskurðinum kemur fram að það stríði gegn réttarvitund almennings gangi hann laus meðan mál hans séu til meðferðar. Dóm Hæstaréttar má lesa hér. Tengdar fréttir Íslenskir bræður sem misnota dætur sínar og ofbeldisfull stjúpa Dæmdur kynferðisbrotamaður er grunaður um að hafa nauðgað dætrum sínum. Hann situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins. 17. nóvember 2017 09:00 Faðir á Suðurlandi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Hlaut dóm fyrir að brjóta á elstu dóttur sinni árið 1991. Grunaður um að hafa nauðgað tveimur yngri dætrum sínum þegar þær voru um sex ára gamlar. 9. nóvember 2017 10:27 Börn föðurins sem grunaður er um að nauðga dætrum sínum komin í öruggt skjól Faðirinn á þriggja og níu ára börn til viðbótar við dætur sínar þrjár sem allar segja hann hafa brotið gegn sér. 10. nóvember 2017 16:29 Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Faðir á Suðurland er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum. 1. desember 2017 14:04 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum. Maðurinn hlaut einnig árið 1991 tíu mánaða dóm fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn þriðju dótturinni, þeirri elstu. Þann 29. nóvember síðastliðinn dæmdi Héraðsdómur Suðurlands manninn í gæsluvarðhald allt til miðvikudagsins 27. desember 2017 klukkan 16. Var það gert á grundvelli 2. mgr. 95. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Maðurinn kærði en Hæstiréttur staðfesti úrskurðinn í dag.Neitar sök í báðum málum Lögreglan á Suðurlandi hefur nú til rannsóknar ætluð kynferðisbrot kærða gegn yngstu dóttur hans þegar hún var fimm til sex ára gömul. Í úrskurðinum kemur fram að rannsóknin sé á lokastigi. Faðirinn var handtekinn þann 31. október en hann neitar sök. Að mati lögreglu er framburður stúlkunnar afar trúverðugur. Ekkert hafi komið fram sem gefi tilefni til að draga frásögn hennar í efa. Framburður föðurins styðji í öllum tilfellum framburð dótturinnar þótt hann neiti sök. Tvö vitni hafa nú sagt frá því að stúlkan hafi sagt þeim frá brotunum. Auk framangreinds máls er til ákærumeðferðar hjá héraðssaksóknara mál þar sem kærða sé gefið að sök að hafa ítrekað brotið kynferðislega gegn næst elstu dóttur sinni þegar hún var fimm til sex ára. Telst málið líklegt til sakfellis en málin eru rannsökuð saman. Allt að sextán ára fangelsi Í gæsluvarðhaldsúrskurði hæstaréttar frá því í dag kemur fram að með vísan til þeirra gagna sem lögð hafa verið fram í málinu er fallist á það mat lögreglustjóra að kærði sé undir sterkum rökstuddum grun um kynferðisbrot gegn tveimur ungum dætrum sínum og er talið að brot hans varði við 194. gr., 200. gr. og 202. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Brot hans geta varðað allt að 16 ára fangelsi. Lögreglustjóri telur að umrædd brot séu þess eðlis að gæsluvarðhald sé nauðsynlegt með tilefni til almannahagsmuna. Óforsvaranlegt sé að kærði gangi laus þegar sterkur grunur leiki á að hann hafi framið svo alvarleg brot og sé hann því hættulegur umhverfi sínu. Í úrskurðinum kemur fram að það stríði gegn réttarvitund almennings gangi hann laus meðan mál hans séu til meðferðar. Dóm Hæstaréttar má lesa hér.
Tengdar fréttir Íslenskir bræður sem misnota dætur sínar og ofbeldisfull stjúpa Dæmdur kynferðisbrotamaður er grunaður um að hafa nauðgað dætrum sínum. Hann situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins. 17. nóvember 2017 09:00 Faðir á Suðurlandi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Hlaut dóm fyrir að brjóta á elstu dóttur sinni árið 1991. Grunaður um að hafa nauðgað tveimur yngri dætrum sínum þegar þær voru um sex ára gamlar. 9. nóvember 2017 10:27 Börn föðurins sem grunaður er um að nauðga dætrum sínum komin í öruggt skjól Faðirinn á þriggja og níu ára börn til viðbótar við dætur sínar þrjár sem allar segja hann hafa brotið gegn sér. 10. nóvember 2017 16:29 Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Faðir á Suðurland er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum. 1. desember 2017 14:04 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Sjá meira
Íslenskir bræður sem misnota dætur sínar og ofbeldisfull stjúpa Dæmdur kynferðisbrotamaður er grunaður um að hafa nauðgað dætrum sínum. Hann situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins. 17. nóvember 2017 09:00
Faðir á Suðurlandi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Hlaut dóm fyrir að brjóta á elstu dóttur sinni árið 1991. Grunaður um að hafa nauðgað tveimur yngri dætrum sínum þegar þær voru um sex ára gamlar. 9. nóvember 2017 10:27
Börn föðurins sem grunaður er um að nauðga dætrum sínum komin í öruggt skjól Faðirinn á þriggja og níu ára börn til viðbótar við dætur sínar þrjár sem allar segja hann hafa brotið gegn sér. 10. nóvember 2017 16:29
Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa nauðgað enn einni dóttur sinni Faðir á Suðurland er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur dætrum sínum. 1. desember 2017 14:04