Taka á ofbeldi í Samfylkingunni Jón Hákon Halldórsson skrifar 7. desember 2017 08:00 Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Vísir/Anton Brink Samfylkingin vinnur þessa dagana að því að taka upp verkferla sem gera eiga flokknum kleift að taka á kynferðisbrotum, kynferðislegri áreitni og einelti. Logi Einarsson, formaður flokksins, segir vinnuna fyrst og fremst hafa miðað að atvikum sem verði milli félagsmanna Samfylkingarinnar. Hugsanlegt er að sú vinna verði útfærð öðruvísi eftir að Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, lýsti um helgina upplifun sinni af þeim mótmælum sem voru fyrir framan heimili hennar vorið 2010 og þegar hvatt var til þess í opinberum skrifum að hún yrði beitt kynferðislegu ofbeldi. „Ég hef sagt að það sé sjálfsagt mál að skoða hvort og þá með hvaða hætti við hefðum getað sýnt henni meiri stuðning í þessu tilfelli,“ segir hann. Logi telur ekki hægt að skoða þá atburðarás sem varð öðruvísi en í tengslum við #metoo byltinguna. „Við sjáum að konur hafa orðið verr fyrir barðinu á þessu umhverfi en við karlarnir,“ segir hann. Þessi mál voru á dagskrá fundar framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar í gær. „Við erum að móta verkferla og skipa fagráð sem tekur á þessum málum. Ég vona að það verði samþykkt að við tökum þetta mál sérstaklega og förum yfir það. Það verður fyrst og fremst gert til þess að fyrirbyggja að svona geti gerst aftur. Það verður ekki settur á fót einhvers konar dómstóll,“ segir Logi. Birtist í Fréttablaðinu Stj.mál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Samfylkingin vinnur þessa dagana að því að taka upp verkferla sem gera eiga flokknum kleift að taka á kynferðisbrotum, kynferðislegri áreitni og einelti. Logi Einarsson, formaður flokksins, segir vinnuna fyrst og fremst hafa miðað að atvikum sem verði milli félagsmanna Samfylkingarinnar. Hugsanlegt er að sú vinna verði útfærð öðruvísi eftir að Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, lýsti um helgina upplifun sinni af þeim mótmælum sem voru fyrir framan heimili hennar vorið 2010 og þegar hvatt var til þess í opinberum skrifum að hún yrði beitt kynferðislegu ofbeldi. „Ég hef sagt að það sé sjálfsagt mál að skoða hvort og þá með hvaða hætti við hefðum getað sýnt henni meiri stuðning í þessu tilfelli,“ segir hann. Logi telur ekki hægt að skoða þá atburðarás sem varð öðruvísi en í tengslum við #metoo byltinguna. „Við sjáum að konur hafa orðið verr fyrir barðinu á þessu umhverfi en við karlarnir,“ segir hann. Þessi mál voru á dagskrá fundar framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar í gær. „Við erum að móta verkferla og skipa fagráð sem tekur á þessum málum. Ég vona að það verði samþykkt að við tökum þetta mál sérstaklega og förum yfir það. Það verður fyrst og fremst gert til þess að fyrirbyggja að svona geti gerst aftur. Það verður ekki settur á fót einhvers konar dómstóll,“ segir Logi.
Birtist í Fréttablaðinu Stj.mál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira