Frægur leikari sagði henni að slaka á vegna Harvey Weinstein-málsins Birgir Olgeirsson skrifar 9. desember 2017 20:58 Jessica Chastain. Vísir/Gety Allt frá því mál kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein komst í hámæli fyrr í haust hefur leikkonan Jessica Chastain verið iðin við að tjá sig frjálslega um það mikla vandamál sem kynferðisleg áreitni er innan kvikmyndabransans. Hún hefur mest látið heyra í sér á Twitter en hún hefur greint frá því að frægur leikari hefði beðið hana um tjá sig ekki svo mikið um Harvey Weinstein. Hún var gestur í þætti Graham Norton í vikunni en þar sagðist hún hafa fengið tölvupóst frá leikaranum fræga, sem hún nefnir ekki á nafn, sem bað hana um að slaka á. „Mér fannst það mjög sorglegt og get aðeins hugsað mér að hann hafi ekki skilið þá miklu byltingu sem átti sér stað,“ sagði Chastain í þætti Graham Norton. Chastain hafði greint frá því á Twitter að hún hefði verið vöruð við Weinstein frá því hún steig sín fyrstu skref í bransanum. Sömuleiðis tjáði hún sig um ásakanir á hendur leikstjóranum Bryan Singer. Í viðtali við Daily Beast sagði hún það ekki koma til greina að hafa sig hæga í þessum málum. Hún sagði kvikmyndabransann hafa skapað þá goðsögn að leikarar og leikkonur muni ekki eiga langan feril fyrir höndum ef farið er gegn kerfinu. „Ég mun ekki láta það viðgangast,“ sagði Chastain við Daily Beast. Mál Harvey Weinstein MeToo Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Kvikmyndin um Freddie Mercury leikstjóralaus Bryan Singer hefur verið rekinn af vegna þess sem kallað er „óareiðanleg hegðun“ hans. 5. desember 2017 06:17 Neitar því að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti Leikstjórinn Bryan Singer neitar ásökunum um að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti á snekkju árið 2003 en samkvæmt dómskjölum sem Deadline komst yfir kærði Cesar Sanchez-Guzman leikstjórann í gær fyrir kynferðislegt ofbeldi. 8. desember 2017 11:10 Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Fleiri fréttir FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Sjá meira
Allt frá því mál kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein komst í hámæli fyrr í haust hefur leikkonan Jessica Chastain verið iðin við að tjá sig frjálslega um það mikla vandamál sem kynferðisleg áreitni er innan kvikmyndabransans. Hún hefur mest látið heyra í sér á Twitter en hún hefur greint frá því að frægur leikari hefði beðið hana um tjá sig ekki svo mikið um Harvey Weinstein. Hún var gestur í þætti Graham Norton í vikunni en þar sagðist hún hafa fengið tölvupóst frá leikaranum fræga, sem hún nefnir ekki á nafn, sem bað hana um að slaka á. „Mér fannst það mjög sorglegt og get aðeins hugsað mér að hann hafi ekki skilið þá miklu byltingu sem átti sér stað,“ sagði Chastain í þætti Graham Norton. Chastain hafði greint frá því á Twitter að hún hefði verið vöruð við Weinstein frá því hún steig sín fyrstu skref í bransanum. Sömuleiðis tjáði hún sig um ásakanir á hendur leikstjóranum Bryan Singer. Í viðtali við Daily Beast sagði hún það ekki koma til greina að hafa sig hæga í þessum málum. Hún sagði kvikmyndabransann hafa skapað þá goðsögn að leikarar og leikkonur muni ekki eiga langan feril fyrir höndum ef farið er gegn kerfinu. „Ég mun ekki láta það viðgangast,“ sagði Chastain við Daily Beast.
Mál Harvey Weinstein MeToo Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Kvikmyndin um Freddie Mercury leikstjóralaus Bryan Singer hefur verið rekinn af vegna þess sem kallað er „óareiðanleg hegðun“ hans. 5. desember 2017 06:17 Neitar því að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti Leikstjórinn Bryan Singer neitar ásökunum um að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti á snekkju árið 2003 en samkvæmt dómskjölum sem Deadline komst yfir kærði Cesar Sanchez-Guzman leikstjórann í gær fyrir kynferðislegt ofbeldi. 8. desember 2017 11:10 Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Fleiri fréttir FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Sjá meira
Kvikmyndin um Freddie Mercury leikstjóralaus Bryan Singer hefur verið rekinn af vegna þess sem kallað er „óareiðanleg hegðun“ hans. 5. desember 2017 06:17
Neitar því að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti Leikstjórinn Bryan Singer neitar ásökunum um að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti á snekkju árið 2003 en samkvæmt dómskjölum sem Deadline komst yfir kærði Cesar Sanchez-Guzman leikstjórann í gær fyrir kynferðislegt ofbeldi. 8. desember 2017 11:10